Vísindakirkjan

Vísindakirkjan (enska: Scientology) er trúarhreyfing sem stofnuð var af L.

Ron Hubbard vísindaskáldsagnahöfundi. Vísindakirkjan kom í kjölfar Dianetics sjálfbetrunartæknarinnar sem Hubbard hafði áður skrifað bók um. Kenningar Vísindakirkjunnar hafa lengi verið umdeilanleg „trúarbrögð“. Hubbard stofnaði Vísindakirkjuna í Camden í New Jersey árið 1953.

Vísindakirkjan
Tákn Vísindakirkjunnar er kross með átta stöfum

Vísindakirkjan kennir að menn séu ódauðlegar verur sem hafa gleymt eðli sínu. Markmið trúarinnar er að losa mann við slæmar minningar og atburði þannig að maður geti starfað eftir fullri getu. Þessi aðferð heitir auditing má þýða sem „endurskoðun líkamans“. Átrúendur geta keypt lesefni og fara á endurskoðunarnámskeið til að framkvæma þessa aðferð. Kenningar Vísindakirkjunnar eru viðurkennd trúarbrögð í Bandaríkjunum og sumum öðrum löndum. En víða, til dæmis í Bretlandi, Frakklandi og Þýskalandi, eru þær ekki viðurkennd trúarbrögð.

Dæmi um deilumál í kringum trúna er félagakostnaðurinn. Átrúendur verða að borga fyrir allt lesefni og öll námskeið, auk 200 bandaríkjadala árgjalds. Í hvert sinn sem látið er endurskoða mann þarf að borga 10.000 dali. Annað umdeilt mál er að sumir átrúendur trúa að geðlækningar séu vondar og það verði að leggja þær af.

Heimildir

Tengill

Vísindakirkjan   Þessi trúarbragðagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

1953EnskaNew JerseyVísindaskáldsaga

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Santi CazorlaSteinþór Hróar SteinþórssonVopnafjörðurVestmannaeyjarArnaldur IndriðasonPragJava (forritunarmál)Einar JónssonGeorges PompidouRíkisstjórn ÍslandsBessastaðirRússlandMarie AntoinetteÓfærufossAlþingiskosningarMyriam Spiteri DebonoHringadróttinssagaGylfi Þór SigurðssonRíkisútvarpiðJapanFuglafjörðurMynsturKári StefánssonÁstandiðKristján EldjárnGaldurForsetningWikipediaKommúnismiFreyjaPylsaHerðubreiðÓlafur Darri ÓlafssonHollandÞjórsáLandspítaliSamfylkinginBreiðholtSam HarrisHrossagaukurWayback MachineEnglar alheimsins (kvikmynd)Ungfrú ÍslandNæturvaktinTjaldurHelsingiHljómarKatlaMánuðurMatthías JohannessenBandaríkinMiltaStórar tölurSjónvarpiðKaupmannahöfnMosfellsbærXXX RottweilerhundarEgill ÓlafssonKonungur ljónannaSpóiÞjóðleikhúsiðKjördæmi ÍslandsLogi Eldon GeirssonLaufey Lín JónsdóttirNæfurholtSmokkfiskarAlaskaKínaMoskvufylkiKalda stríðiðBleikjaGrameðlaBesta handrit á Kvikmyndahátíðinni í Cannes🡆 More