Svíþjóð Í Söngvakeppni Evrópskra Sjónvarpsstöðva

Svíþjóð hefur tekið þátt í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 60 sinnum síðan að frumraun landsins í keppninni átti sér stað árið 1958.

Landið hefur einungis ekki keppt í þrjú skipti síðan (1964, 1970 og 1976). Síðan 1959 hefur sænska framlagið verið valið í gegnum sjónvarpsflutta keppni. Síðan 1967 hefur hún gengið undir nafninu Melodifestivalen. Í keppninni árið 1997 var Svíþjóð eitt af fyrstu löndunum til að taka upp símakosningu. Svíþjóð er eina landið sem hefur haldið keppnina á fimm mismunandi áratugum, þrisvar í Stokkhólmi (1975, 2000, 2016), tvisvar í Malmö (1992, 2013) og einu sinni í Gautaborg (1985).

Svíþjóð

Svíþjóð Í Söngvakeppni Evrópskra Sjónvarpsstöðva

Sjónvarpsstöð Sveriges Television (SVT)
Söngvakeppni Melodifestivalen
Ágrip
Þátttaka 60 (59 úrslit)
Fyrsta þátttaka 1958
Besta niðurstaða 1. sæti: 1974, 1984, 1991, 1999, 2012, 2015
Núll stig 1963
Tenglar
Síða SVT
Síða Svíþjóðar á Eurovision.tv

Svíþjóð er með einn besta árangurinn í keppninni og hefur unnið í sex skipti, rétt á eftir Írlandi með sjö sigra. Landið er með flestu topp-5 úrslit á 21. öldinni, eða samtals ellefu. Í heildina hefur Svíþjóð endað 25 sinnum í efstu fimm sætunum. Sigrarnir sex voru með ABBA (1974), Herreys (1984), Carola (1991), Charlotte Nilsson (1999), Loreen (2012) og Måns Zelmerlöw (2015).

Yfirlit þátttöku (niðurstöður)

Merkingar
1 Sigurvegari
2 Annað sæti
3 Þriðja sæti
Síðasta sæti
Framlag valið en ekki keppt
Þátttaka væntanleg
Ár Flytjandi Lag Tungumál Úrslit U.úrslit
Sæti Stig Sæti Stig
1958 Alice Babs Lilla stjärna sænska 4 10 Engin undankeppni
1959 Brita Borg Augustin sænska 5 12
1960 Siw Malmkvist Alla andra får varann sænska 10 4
1961 Lill-Babs April, april sænska 14 2
1962 Inger Berggren Sol och vår sænska 7 4
1963 Monica Zetterlund En gång i Stockholm sænska 13 0
1965 Ingvar Wixell Absent Friend enska 10 6
1966 Lill Lindfors & Svante Thuresson Nygammal vals sænska 2 16
1967 Östen Warnerbring Som en dröm sænska 8 7
1968 Claes-Göran Hederström Det börjar verka kärlek, banne mig sænska 5 15
1969 Tommy Körberg Judy, min vän sænska 9 8
1971 Family Four Vita vidder sænska 6 85
1972 Family Four Härliga sommardag sænska 13 75
1973 The Nova You're Summer enska 5 94
1974 ABBA Waterloo enska 1 24
1975 Lars Berghagen & The Dolls Jennie, Jennie enska 8 72
1977 Forbes Beatles sænska 18 2
1978 Björn Skifs Det blir alltid värre framåt natten sænska 14 26
1979 Ted Gärdestad Satellit sænska 17 8
1980 Tomas Ledin Just nu! sænska 10 47
1981 Björn Skifs Fångad i en dröm sænska 10 50
1982 Chips Dag efter dag sænska 8 67
1983 Carola Främling sænska 3 126
1984 Herreys Diggi-Loo Diggi-Ley sænska 1 145
1985 Kikki Danielsson Bra vibrationer sænska 3 103
1986 Monica Törnell & Lasse Holm E' de' det här du kallar kärlek? sænska 5 78
1987 Lotta Engberg Boogaloo sænska 12 50
1988 Tommy Körberg Stad i ljus sænska 12 52
1989 Tommy Nilsson En dag sænska 4 110
1990 Edin-Ådahl Som en vind sænska 16 24
1991 Carola Fångad av en stormvind sænska 1 146
1992 Christer Björkman I morgon är en annan dag sænska 22 9
1993 Arvingarna Eloise sænska 7 89 Kvalifikacija za Millstreet
1994 Marie Bergman & Roger Pontare Stjärnorna sænska 13 48 Engin undankeppni
1995 Jan Johansen Se på mej sænska 3 100
1996 One More Time Den vilda sænska 3 100 1 227
1997 Blond Bara hon älskar mig sænska 14 36 Engin undankeppni
1998 Jill Johnson Kärleken är sænska 10 53
1999 Charlotte Nilsson Take Me to Your Heaven enska 1 163
2000 Roger Pontare When Spirits Are Calling My Name enska 7 88
2001 Friends Listen To Your Heartbeat enska 5 100
2002 Afro-dite Never Let It Go enska 8 72
2003 Fame Give Me Your Love enska 5 107
2004 Lena Philipsson It Hurts enska 5 170 Topp 11 árið fyrr
2005 Martin Stenmarck Las Vegas enska 19 30 Topp 12 árið fyrr
2006 Carola Invincible enska 5 170 4 214
2007 The Ark The Worrying Kind enska 18 51 Topp 10 árið fyrr
2008 Charlotte Perrelli Hero enska 18 47 12 54
2009 Malena Ernman La voix franska, enska 21 33 4 105
2010 Anna Bergendahl This Is My Life enska Komst ekki áfram 11 62
2011 Eric Saade Popular enska 3 185 1 155
2012 Loreen Euphoria enska 1 372 1 181
2013 Robin Stjernberg You enska 14 62 Sigurvegari 2012
2014 Sanna Nielsen Undo enska 3 218 2 131
2015 Måns Zelmerlöw Heroes enska 1 365 1 217
2016 Frans If I Were Sorry enska 5 261 Sigurvegari 2015
2017 Robin Bengtsson I Can't Go On enska 5 344 3 227
2018 Benjamin Ingrosso Dance You Off enska 7 274 2 254
2019 John Lundvik Too Late for Love enska 5 334 3 238
2020 The Mamas Move enska Keppni aflýst
2021 Tusse Voices enska 14 109 7 142
2022 Cornelia Jakobs Hold Me Closer enska 4 438 1 396
2023 Loreen Tattoo enska 1 583 2 135
2024 Þátttaka staðfest Sigurvegari 2023

Heimildir

Svíþjóð Í Söngvakeppni Evrópskra Sjónvarpsstöðva   Þessi sjónvarpsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

GautaborgMalmöMelodifestivalenStokkhólmurSvíþjóðSöngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðvaSöngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 1958Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 1976Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 1985Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 1992Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 1997Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2000Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2013Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2016

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Guðrún PétursdóttirEvrópaSauðárkrókurValdimarRaufarhöfnPóllandBreiðdalsvíkNafnhátturÍslenska kvótakerfiðKeflavík, íþrótta- og ungmennafélagForsetakosningar á Íslandi 2012Íslensk sveitarfélög eftir mannfjöldaDýrin í HálsaskógiParísarháskóliRisaeðlurGuðni Th. JóhannessonÍslendingasögurKnattspyrnufélagið VíkingurKúlaHrossagaukurBúdapestHallgerður HöskuldsdóttirVigdís FinnbogadóttirKrónan (verslun)Jón GnarrLungnabólgaGunnar Smári EgilssonÖskjuhlíðListi yfir íslensk skáld og rithöfundaGrikklandÓlafsvíkForsetakosningar á Íslandi 1996Ríkisstjórn ÍslandsSvavar Pétur EysteinssonSigríður Hrund PétursdóttirMarokkóMargrét Vala MarteinsdóttirRómverskir tölustafirMatthías JohannessenSjónvarpiðVatnajökullMargit SandemoBubbi MorthensÞýskalandHéðinn SteingrímssonMassachusettsSkordýrNíðhöggurHarry PotterSædýrasafnið í HafnarfirðiDísella LárusdóttirDóri DNAKúbudeilanBaldur Már ArngrímssonGeirfuglKjarnafjölskyldaIndónesíaEinar BenediktssonFrosinnFelmtursröskunJakob 2. EnglandskonungurWayback MachineListi yfir risaeðlurDanmörkHrafninn flýgurRíkisútvarpiðKóngsbænadagurIkíngutGregoríska tímataliðLánasjóður íslenskra námsmannaKartaflaSæmundur fróði SigfússonÓnæmiskerfiUngmennafélagið AftureldingUngverjaland🡆 More