Sun Microsystems

Sun Microsystems var stórt alþjóðlegt fyrirtæki sem framleiddi og seldi tölvur, tölvuíhluti, hugbúnað og þjónustu á sviði upplýsingatækni.

Höfuðstöðvar fyrirtækisins eru í Santa Clara í Silicon Valley í Kaliforníu. Sun var keypt af Oracle fyrirtækinu og lagt niður 2010. Oracle tók því við Java hugbúnaðinum/forritunarmálinu og t.d. MySQL (sem Sun hafði keypt áður) og viðheldur báðu (MySQL hefur þó breyttar útgáfur, t.d. MariaDB, frá öðrum). Auk annars hugbúnaðar en ýmiss hugbúnaður sem Sun framleiddi hefur Oracle lagt niður ásamt vélbúnaðarframleiðsu (t.d. SPARC örgjörva).

Sun Microsystems
Loftmynd af höfuðstöðvum Sun Microsystems

Fyrirtækið var stofnað árið 1982 af nemendum frá Stanford-háskóla í kringum framleiðslu og sölu á Sun-1-einmenningstölvum sem notuðust við Motorola 68000-örgjörvann og voru hugsaðar fyrir CAD-vinnslu. Nafnið á fyrirtækinu var upphaflega skammstöfun fyrir Stanford University Network sem var þá Internet Stanford-háskóla. Sun-tölvurnar notuðust við Sun OS-stýrikerfið sem var Unix-útgáfa. Árið 1992 setti fyrirtækið svo stýrikerfið Solaris á markað. Um svipað leyti var Java-forritunarumhverfið þróað af Sun.

Meðal þekktustu vörulína fyrirtækisins eru SPARC-örgjörvinn, stýrikerfið Solaris, forritunarumhverfið Java, skrifstofuvöndullinn OpenOffice.org (keyptur 1999) og gagnaþjónninn MySQL (keyptur 2008).

Sun Microsystems  Þessi fyrirtækjagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

HugbúnaðurKaliforníaSilicon ValleyTölvaUpplýsingatækni

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Siðaskiptin á ÍslandiMöndulhalliRagnhildur GísladóttirGervigreindÁsgeir ÁsgeirssonNapóleon 3.1990VerbúðinÍslenska stafrófiðÁUpplýsinginListi yfir ráðuneyti ÍslandsMicrosoftMorfísPáll ÓskarNorður-DakótaWayback MachineEyjaálfaJafndægurKirkja Jesú Krists hinna síðari daga heilöguMohammed Saeed al-SahafHólar í HjaltadalRússlandErróUngmennafélagið AftureldingNorður-MakedóníaJóhanna SigurðardóttirSuður-AfríkaSjávarútvegur á ÍslandiMünchenÓlafur SkúlasonÓlafur Ragnar GrímssonLangi Seli og skuggarnirPóllandGagnrýnin kynþáttafræðiSnæfellsjökullFlóra (líffræði)Óeirðirnar á Austurvelli 1949VorHvítfuraNorður-KóreaMexíkóLjóðstafirFormúla 11986Andreas BrehmeSexÞorgrímur ÞráinssonMaría Júlía (skip)Listi yfir íslenskar kvikmyndirBláfjöllÓháði söfnuðurinnMargrét FrímannsdóttirFreyjaPaul McCartneyEgilsstaðirMartin Luther King, Jr.Björgólfur Thor BjörgólfssonÞingvallavatnListi yfir íslensk eiginnöfn karlmannaDýrið (kvikmynd)Greinir391905Davíð OddssonJóhann SvarfdælingurC++Halldór LaxnessBoðhátturSamskiptakenningarBerlínarmúrinnVaduzÓfærðFranska byltingin🡆 More