Leyndarskjalavörður

Leyndarskjalavörður – (danska: gehejmearkivar) – var embættistitill yfirmanns Leyndarskjalasafnisins í Kaupmannahöfn.

Þetta var bæði virðulegt og ábyrgðarmikið embætti, sem framan af fól m.a. í sér skjalagerð, en að meginhluta var um skjalavörslu að ræða.

Þrír Íslendingar voru leyndarskjalaverðir:

Af öðrum leyndarskjalavörðum má nefna:

  • Peder Schumacher (Griffenfeld)1663–1676
  • Fredrik Wolf 1676–1677.
  • Kasper Schøller 1677–168*.
  • Mathias Moth 168*–1699.
  • Frederik Rostgaard, 1700–1725.
  • Árni
  • Hans Gram, 1731–1748.
  • Jacob Langebek, 1748–1775.
  • Gerhard Schøning, 1775–1780.
  • Christian Eberhard Voss, 1780–1791.
  • Grímur
  • Finnur
  • Caspar Frederik Wegener, 1848–1882.
  • Adolf Ditlev Jørgensen, 1883–1889.

Árið 1883 var Leyndarskjalasafninu stjórnað af Adolf Ditlev Jørgensen sem einnig veitti Skjalasafni konungsríkisins (Kongerigets arkiv, stofnað 1861) forstöðu. Þegar Ríkisskjalasafnið var stofnað, 1889, tók hann við embætti ríkisskjalavarðar (sem samsvarar embætti þjóðskjalavarðar hér á landi).

Heimild

Tags:

DanskaKaupmannahöfnLeyndarskjalasafnið

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Indriði EinarssonListi yfir morð á Íslandi frá 2000Persóna (málfræði)Íslenskir stjórnmálaflokkarStórar tölurKötturÍslenskt mannanafnFáni FæreyjaDjákninn á MyrkáRaufarhöfnÓlafur Darri ÓlafssonHelsingiKváradagurKínaSkotlandMerki ReykjavíkurborgarEgill EðvarðssonSkúli MagnússonThe Moody BluesBesta deild karlaLjóðstafirDagur B. EggertssonMicrosoft WindowsJeff Who?GrameðlaFermingSvavar Pétur EysteinssonOrkumálastjóriSkaftáreldarListi yfir íslensk eiginnöfn karlmannaKnattspyrnufélag AkureyrarKartaflaStöng (bær)DanmörkKjarnafjölskyldaGregoríska tímataliðc13581918Lánasjóður íslenskra námsmannaHarpa (mánuður)SigrúnHin íslenska fálkaorðaSönn íslensk sakamálAlfræðiritEldgosin við Sundhnúksgíga 2023–2024Barnavinafélagið SumargjöfÓlympíuleikarnirGjaldmiðillAgnes MagnúsdóttirTröllaskagiForsætisráðherra ÍslandsGrikklandVestmannaeyjarSeglskútaPortúgalMiltaWashington, D.C.FiskurIngólfur ArnarsonVífilsstaðirKnattspyrnufélagið ValurISBNSveppirBaldurHerra HnetusmjörFlateyriPétur Einarsson (flugmálastjóri)Knattspyrnufélagið HaukarBaltasar KormákurÁstralíaHeilkjörnungarKári Stefánsson🡆 More