Kristinn Pétursson: Blikksmiður, iðnrekandi og íþróttamaður

Kristinn Pétursson (16.

febrúar">16. febrúar 18895. maí 1965) var reykvískur blikksmiður, iðnrekandi og íþróttamaður.

Ævi og störf

Kristinn starfrækti með Bjarna bróður sínum blikksmiðju og umfangsmikla stáltunnugerð í Vesturbæ Reykjavíkur,sem faðir þeirra Pétur Jónsson stofnaði 1883.

Þeir bræður voru á meðal stofnenda íþróttafélaganna ÍR og KR, einnig tóku þeir mikinn þátt í félagsmálum með frímúrurum og bindindishreyfingunni.

Kristinn var fjölhæfur íþróttamaður á sínum yngri árum sérstaklega í frjálsum íþróttum knattspyrnu og glímu. Hann var bakvörður í fyrsta kappliði KR gegn Fram í vígsluleik Melavallar 1911 og tók þátt í fyrsta Íslandsmótinu 1912.

Heimildir


Kristinn Pétursson: Blikksmiður, iðnrekandi og íþróttamaður   Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

16. febrúar188919655. maíBlikksmiðurReykjavík

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

FæreyskaWilliam ShakespeareGíbraltarWhitney HoustonBandaríkin1941BreiðholtRíkisútvarpiðEsjaLungaKænugarðurLjóðstafirMeltingarensímCarles PuigdemontSykraÓfærðListi yfir íslensk eiginnöfn kvenmannaÍslenska kvótakerfiðSpurnarfornafnFrançois WalthéryMannsheilinnLoðnaListi yfir NoregskonungaPíkaKristbjörg KjeldKristnitakan á ÍslandiSkötuselurOBandamenn (seinni heimsstyrjöldin)Ásgrímur JónssonListi yfir morð á Íslandi frá 2000VestmannaeyjarÍraksstríðiðSýrlenska borgarastyrjöldinFrumaHvítasunnudagurGullRagnar Kjartansson (myndlistarmaður)Víktor JanúkovytsjKvennafrídagurinnMargrét ÞórhildurSagnorðBalfour-yfirlýsinginSankti PétursborgMaó ZedongJökulgarðurUppeldisfræðiStrandfuglarPóstmódernismiRagnar loðbrókSnjóflóðin í Neskaupstað 1974HelVarmafræðiSvarfaðardalur2005SíberíaJapanMarshalláætluninMargrét FrímannsdóttirSólkerfiðBubbi MorthensÚtgarðurSjávarútvegur á ÍslandiVestmannaeyjagöngDýrið (kvikmynd)FirefoxMorð á ÍslandiAlinMarseilleÍslandsbankiDiljá (tónlistarkona)Guðrún ÓsvífursdóttirÞungunarrofSeyðisfjörðurAtlantshafsbandalagiðGagnrýnin kynþáttafræði🡆 More