Kinnarfjöll

Kinnarfjöll eru fjallgarður í Suður-Þingeyjarsýsla sem liggur samsíða Kaldakinn og afmarkar hana að vestanverðu.

Kinnarfjöll ná frá Ljósavatni í suðri til Nípá í norðri. Þau sjást víða að enda er um talsvert háan fjallgarð að ræða. Þau blasa við frá Húsavík og Aðaldal og einnig sést í efstu tinda þeirra úr Mývatnssveit. Sunnan frá Krossi og rétt norður fyrir Þóroddsstað rísa fjöllin nokkuð aflíðandi uppfrá sveitinni fyrir neðan. Þegar norðar dregur verða fjöllin brattari auk þess sem hlíðar þeirra eru frekar stöllóttar sem gerir það að verkum að skriðuföll eru fremur sjaldséð.

Tenglar

Kinnarfjöll   Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

AðaldalurHúsavík (Skjálfanda)KaldakinnLjósavatnMývatnssveit

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Alþingiskosningar 2016Eiður Smári GuðjohnsenÍsland í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðvaEldgosið við Fagradalsfjall 2021Gísli á UppsölumSankti PétursborgValdimarVallhumallEgilsstaðirSjónvarpiðVerðbréfGaldurFermingSeinni heimsstyrjöldinÍslandsbankiSandra BullockHeimsmetabók GuinnessJökullStórmeistari (skák)Fáni SvartfjallalandsAlþingi2024Íslenska stafrófiðRíkisútvarpiðSkúli MagnússonLandsbankinnBoðorðin tíuEnglandHallgrímur PéturssonBaldurReykjavíkBríet HéðinsdóttirJón Sigurðsson (forseti)KleppsspítaliHæstiréttur BandaríkjannaXXX RottweilerhundarÞjóðleikhúsiðLaufey Lín JónsdóttirMatthías JohannessenHéðinn SteingrímssonHjaltlandseyjarListi yfir íslenska tónlistarmennJakob Frímann MagnússonÓfærufoss1974Heyr, himna smiðurGuðlaugur ÞorvaldssonKínaMicrosoft WindowsLánasjóður íslenskra námsmannaHelga ÞórisdóttirSæmundur fróði SigfússonFáni FæreyjaSumardagurinn fyrstiGrameðlaÚkraínaUppköstHljómarListi yfir lönd eftir mannfjöldaListi yfir íslensk póstnúmerSjómannadagurinnKartaflaHólavallagarðurÓlafsvíkEllen KristjánsdóttirJafndægurHrefnaMontgomery-sýsla (Maryland)Laxdæla sagaPáll ÓlafssonPóllandSandgerðiSýslur ÍslandsBjarnarfjörðurSeldalur🡆 More