Burt Bacharach: Bandarískur tónsmiður og píanóleikari (1928-2023)

Burt Bacharach (f.

12. maí 1928, d. 8. febrúar 2023) var bandarískur tónsmiður og píanóleikari samdi mikinn fjölda af vinsælum lögum frá því snemma á 7. áratugnum fram á miðjan 9. áratuginn. Þekktastur er hann fyrir lög sín sem Dionne Warwick söng með texta eftir Hal David eins og „Walk On By“ (1963) og „Do You Know the Way to San Jose“ (1964), en hann átti líka í samstarfi við fleiri textahöfunda eins og Aretha Franklin og Tom Jones og fjöldann allan af flytjendum.

Burt Bacharach: Bandarískur tónsmiður og píanóleikari (1928-2023)
Burt Bacharach 1972.
Burt Bacharach: Bandarískur tónsmiður og píanóleikari (1928-2023)
Burt Bacharach á tónleikum 2008.

Bacharach lést árið 2023, 94 ára gamall.

Tenglar

Burt Bacharach: Bandarískur tónsmiður og píanóleikari (1928-2023)   Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

12. maí19281961-19701981-199020238. febrúarAretha FranklinBNAPíanóleikariTom JonesTónsmíði

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Manchester CityNSíðasta veiðiferðinEpliAndrúmsloftÓlivínTýrSamnafnJapan9AustarDanmörkKristnitakan á ÍslandiEiginfjárhlutfallJóhanna Guðrún JónsdóttirRómverskir tölustafirDavid AttenboroughGylfaginningApabólufaraldurinn 2022–2023Egils sagaSvartidauðiTálknafjörðurSameining ÞýskalandsNorræn goðafræðiÍslenska kvótakerfiðForsætisráðherra ÍsraelsÓlafur SkúlasonAristótelesHelFæreyskaAlbert EinsteinVatnTyrkjarániðSólinQListi yfir íslensk póstnúmerEmbætti landlæknisTímiÞorskastríðinLoðnaBjór á ÍslandiDjöflaeyjaBloggHellissandurVenus (reikistjarna)SvartfuglarAron Einar GunnarssonKóreustríðiðLottóAlinHlutabréfNígeríaMeltingarensímBandaríkin1905Jón Ólafsson1990Guðni Th. Jóhannesson28. marsHilmir Snær GuðnasonListi yfir íslensk eiginnöfn karlmannaRagnar Kjartansson (myndlistarmaður)LénsskipulagSnorri SturlusonVopnafjörðurFeðraveldiMikligarður (aðgreining)William ShakespeareCarles PuigdemontAgnes MagnúsdóttirFriðrik Friðriksson (prestur)ÓlafsvíkMúsíktilraunir🡆 More