Söngkona Bríet: Íslensk söngkona

Bríet Ísis Elfar (f.

22. mars 1999), þekkt sem einfaldlega Bríet, er íslensk tónlistarkona. Meðal þekktra laga hennar eru „Esjan“, „Feimin(n)“, „Rólegur kúreki“, „Sólblóm“, „Fimm“, „Djúp sár gróa hægt“ og „Flugdreki“.

Bríet
FæddBríet Ísis Elfar
22. mars 1999 (1999-03-22) (25 ára)
Reykjavík, Ísland
Ár virk2018–í dag
StefnurPopp
Útgefandi
VefsíðaFésbókarsíða

Ævi

Bríet fæddist í Reykjavík; foreldrar hennar eru Benedikt Elfar og Ás­rún Laila Awad, en móðurafi hennar Ómar Ahmed Hafez Awad er af egypskum uppruna og flutti til Íslands árið 1965. Bríet stundaði nám við Laugarlækjarskóla og fór svo í Menntaskólann við Hamrahlíð.

Fyrsta lagið hennar, „In Too Deep“, kom út 2018.

Bríet semur lög sín með Pálma Ragnari Ásgeirssyni, sem kenndur er við StopWaitGo og Rok-Records.

Platan Kveðja, Bríet kom út árið 2020. 8 lög af þeirri plötu náðu inn á Topp 10 lista Spotify á Íslandi.

Útgefið efni

Breiðskífur

  • 22.03.99 (2018)
  • Kveðja, Bríet (2020)

Smáskífur

  • „In Too Deep“ (2018)
  • „Feimin(n)“ (2018)
  • „Hata að hafa þig ekki hér“ (Samsung Sessjón) (2018)
  • „Carousel“ (feat. Steinar) (2018)
  • „Dino“ (2019)
  • „Day Drinking“ (2019)
  • „Esjan“ (2020)
  • „Heyrðu mig“ (2020)

Sem meðflytjandi

Tilvísanir

Tags:

Söngkona Bríet ÆviSöngkona Bríet Útgefið efniSöngkona Bríet TilvísanirSöngkona BríetÍsland

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Þróunarkenning DarwinsÍslandsbankiVestmannaeyjarSeðlabanki ÍslandsVesturbyggðSkipNeskaupstaðurÖskjuhlíðarskóliHöfuðborgarsvæðiðÝsaRio de JaneiroVilmundur GylfasonMilljarðurVestmannaeyjagöngKnattspyrnaAfturbeygt fornafnStrumparnirMinkur28. maíBreiddargráðaForsetningLoðvík 7. FrakkakonungurAuðunn rauðiRíkiFallorðRosa ParksSvíþjóðHelförinLandnámsöldEdda FalakSteinþór SigurðssonListi yfir lönd eftir mannfjölda1896ÞorskastríðinSteven SeagalHringadróttinssagaEyjafjallajökullVigurHernám ÍslandsRóbert Arnfinnsson - Ef ég væri ríkurSjálfstæðisflokkurinnHreysikötturArgentínaFinnlandLeifur MullerSameinuðu þjóðirnarListi yfir elstu manneskjur á ÍslandiListi yfir íslensk póstnúmerLaxdæla sagaFiann PaulJohan CruyffTjaldurKynseginHúsavíkForsetakosningar á ÍslandiFlokkur fólksinsFornaldarheimspekiFuglGíraffiTígrisdýrSkákSamgöngurLitáen2005Íslenskar mállýskurListi yfir fullvalda ríkiCOVID-19SamkynhneigðKynlaus æxlunGyðingdómurPáskarÍslenska stafrófiðPóllandFornafnSagnorð🡆 More