Borðið

Borðið (latína: Mensa) er stjörnumerki á suðurhimni, nálægt syðra himinskautinu.

Borðið er eitt af 14 stjörnumerkjum sem franski stjörnufræðingurinn Nicolas-Louis de Lacaille skilgreindi á 18. öld. Upphaflega hét það Mons Mensae, eftir Borðfjalli á Góðrarvonarhöfða. Borðið er eitt af daufustu stjörnumerkjum himinsins.

Borðið
Borðið á stjörnukorti.

Tenglar

Borðið   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

GóðrarvonarhöfðiLatínaNicolas-Louis de LacailleStjörnumerki

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

UngverjalandRómverskir tölustafirHelga ÞórisdóttirHólavallagarðurKnattspyrnudeild ÞróttarHalla TómasdóttirÓlafur Darri ÓlafssonVerg landsframleiðslaJakob 2. EnglandskonungurHernám ÍslandsUppstigningardagurJón Sigurðsson (forseti)Íslenska sjónvarpsfélagiðUngmennafélagið AftureldingListi yfir íslenska sjónvarpsþættiKjördæmi ÍslandsNæfurholtHellisheiðarvirkjunGjaldmiðillBríet HéðinsdóttirVikivakiListi yfir íslensk eiginnöfn kvenmannaPáll ÓskarRonja ræningjadóttirHringtorgÍþróttafélag HafnarfjarðarElísabet JökulsdóttirHættir sagna í íslenskuHáskóli ÍslandsArnaldur IndriðasonBretlandMicrosoft WindowsTaívanJapanJakobsvegurinnPylsaFelmtursröskunJón Baldvin HannibalssonJólasveinarnirEivør PálsdóttirFáskrúðsfjörðurÝlirPétur Einarsson (f. 1940)SandgerðiWyomingPálmi GunnarssonÍslenskt mannanafnTékklandMargit SandemoForsetakosningar á Íslandi 2016Sædýrasafnið í HafnarfirðiHektariDagur B. EggertssonNafnhátturAkureyriÁstralíaMánuðurEgill ÓlafssonXXX RottweilerhundarHeyr, himna smiðurRíkisútvarpiðRagnar JónassonVerðbréfFrumtalaDanmörkMyndlista- og handíðaskóli ÍslandsFáni SvartfjallalandsSnæfellsjökullSkaftáreldarAlmenna persónuverndarreglugerðinÓfærufoss🡆 More