Auðfræði

Auðfræði (1880) er hagfræðirit eftir Arnljót Ólafsson.

Auðfræði
Arnljótur Ólafsson

Arnljótur fékk 400 króna styrk af landsfé árið 1877 frá Alþingi til þess að semja rit um þau efni, sem nefnd voru ökonomia á erlendum málum. Auðfræðin komu út þremur árum seinna.

Arnljótur byggði ritið langmest á kenningum Frédéric Bastiat sem fram komu í Harmonies Economiques. Bastiat hafði tileinkað sér kenningar Adams Smith og er rit Arnljóts, fyrsta íslenska fræðiritið um hagfræði, því skrifað á grundvelli kenninga Adams Smith og í anda hans.

Heimildir

Tags:

1880Arnljótur Ólafsson

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

SprengjuhöllinÍtalíaHelgafellssveitEignarfornafnAskur YggdrasilsHvíta-RússlandLjóstillífunUpplýsinginBenedikt Sveinsson (f. 1938)SpjaldtölvaTaílandFornafnEldborg (Hnappadal)Stórar tölurSkyrbjúgurVistkerfiKnut WicksellDalabyggðNorðurlöndinFerskeytlaFiann PaulLandhelgisgæsla ÍslandsSteinþór SigurðssonIdi AminDvergreikistjarnaHugræn atferlismeðferðAfríkaEvrópska efnahagssvæðiðNúmeraplataHlaupárLögmál NewtonsBjörgólfur Thor BjörgólfssonNoregurMorð á ÍslandiÚranus (reikistjarna)Síðasta veiðiferðinBerdreymiBesta deild karlaKúveitSnjóflóðið í SúðavíkSameinuðu þjóðirnarSkákU2SúdanUtahLundiForsetakosningar á ÍslandiHvalirHeyr, himna smiðurBelgíaOttómantyrkneskaVestur-SkaftafellssýslaHinrik 8.HelMisheyrnEinstaklingsíþróttKarfiHarmleikur almenningannaAþenaPlatonFranska byltinginJesúsLissabonSérsveit ríkislögreglustjóraKólumbíaBolludagurSnæfellsjökullÍslandsmót karla í íshokkíSiðaskiptin á ÍslandiAlsírMillimetriEinmánuðurVictor PálssonMaríuerlaAngelina JolieShrek 2Wilt Chamberlain🡆 More