Aukafall

Aukafall kallast öll föll önnur en nefnifall (í íslensku föllin þolfall, þágufall og eignarfall), og fara orð í aukaföll fylgi þau áhrifssögnum, forsetningum eða öðrum fallvöldum.

Til er ákveðin nefnifallssýki (sjá þágufallssýki) sem lýsir sér í því að aukaföll detta út; dæmi: „Við ætlum bara að fara í KB-banki.“

Dæmi

  • Kysstu mig. (áhrifssögn + andlag í aukafalli (þolfalli))
  • Þetta er frá mér til þín. (forsetning (frá og til) + andlag í aukafalli (þágufalli og eignarfalli))
  • Bíll mannsins bilaði. (nafnorð + nafnorð í aukafalli (eignarfalli))

Tengill

Aukafall 
Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu
Aukafall   Þessi málfræðigrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

EignarfallFall (málfræði)ForsetningNefnifallÁhrifssögnÞolfallÞágufall

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

ViðskiptablaðiðSeinni heimsstyrjöldinÍsland í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðvaEvrópska efnahagssvæðiðEldgosaannáll ÍslandsBónusListi yfir íslenska sjónvarpsþættiFíllSvartfuglarÓlafsfjörðurNorræna tímataliðGísla saga SúrssonarHnísaSmáralindMarylandSjómannadagurinnListi yfir forsætisráðherra ÍslandsKleppsspítaliWikipediaListi yfir persónur í NjáluSnæfellsjökullAlþingiskosningar 2017Eiríkur Ingi JóhannssonÞorskastríðinFóturSamningurLaxdæla sagaEnglandSveitarstjórnarkosningar á Íslandi 2022FiskurFornafnMarokkóRétttrúnaðarkirkjanÍslensk krónaPétur Einarsson (flugmálastjóri)Logi Eldon GeirssonLungnabólgaBenito MussoliniStríðFrumtalaEgill Skalla-GrímssonÁsgeir ÁsgeirssonJaðrakanRefilsaumurReynir Örn LeóssonÞýskalandSólmánuðurSpánnÖskjuhlíðFáni FæreyjaEllen KristjánsdóttirSönn íslensk sakamálHalla Hrund LogadóttirDraumur um NínuTikTokListi yfir morð á Íslandi frá 1874–1969Jón Múli ÁrnasonÍslandStari (fugl)Sigríður Hrund PétursdóttirTjaldurNoregurBjörgólfur Thor BjörgólfssonSpóiÁrbærBaldurLandnámsöldSauðféValurKristján EldjárnNorður-ÍrlandRúmmálHæstiréttur Íslands🡆 More