337: ár

334 335 336 – 337 – 338 339 340

Ár

Áratugir

321–330 – 331–340 – 341–350

Aldir

3. öldin4. öldin5. öldin

Árið 337 (CCCXXXVII í rómverskum tölum)

Atburðir

  • Fyrra Janveldið hófst í Kína þegar Murong Huang lýsti sig Janfursta.
  • Sjapúr 2. Persakonungur hóf stríð gegn Rómaveldi.
  • 6. febrúar - Júlíus 1. varð páfi.
  • 9. september - Konstantínus 2., Konstantíus 2. og Konstans 1. tóku við keisaratign eftir lát föður síns, Konstantínusar mikla, og Rómaveldi var skipt í þrjá hluta.
  • September - Fjöldi afkomenda Konstantíusar 1. var drepinn í kjölfarið á valdatöku sona Konstantínusar mikla.

Fædd

  • Zenóbíus biskup í Flórens.

Dáin

  • 22. maí - Konstantínus mikli, Rómarkeisari (f. 272).
  • September
    • Dalmatíus Caesar (tekinn af lífi)
    • Flavius Dalmatius sonur Konstantíusar 1., faðir Dalmatíusar Caesars og Hannibalinusar (tekinn af lífi)
    • Hannibalinus konungur í Pontus (tekinn af lífi)
    • Julius Constantinus sonur Konstantíusar 1. (tekinn af lífi)

Tags:

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Nelson MandelaÍslenskar mállýskurRagnarökSkjaldbreiðurSeðlabanki ÍslandsSnorra-EddaSamgöngurWayne RooneyVictor PálssonListi yfir forseta BandaríkjannaMisheyrnVigur (eyja)LotukerfiðAþenaHafnarfjörðurEndurreisninLitla-HraunGullæðið í KaliforníuGunnar HelgasonEgill Skalla-GrímssonGuðmundur Ingi ÞorvaldssonVenesúelaÍslenskir stjórnmálaflokkarStofn (málfræði)Flugstöð Leifs EiríkssonarVíetnamKvennafrídagurinnKleppsspítaliMaríuerlaJón Kalman StefánssonMagnús Kjartansson (tónlistarmaður)Agnes MagnúsdóttirListi yfir íslenskar kvikmyndirÓðinn (mannsnafn)TadsíkistanBogi (byggingarlist)SjálfstæðisflokkurinnPizzaElliðaeyGagnagrunnurSiglufjörðurGullHöfuðborgarsvæðiðUmmál2008Bubbi MorthensÞriðji geirinnSkapahárBandamenn (seinni heimsstyrjöldin)SíleJanrySeinni heimsstyrjöldinJósef StalínMetanBandaríkinForsíðaSnæfellsjökullRafeindCarles PuigdemontÍ svörtum fötumÞorlákshöfnÓðinnGaldra–LofturJón GnarrSpænska veikinÉlisabeth Louise Vigée Le BrunFyrri heimsstyrjöldinGuðrún BjarnadóttirAlnæmiGísla saga SúrssonarVorVerkbannLýsingarhátturListi yfir íslenskar hljómsveitir🡆 More