Landlukt land

Leitarniðurstöður fyrir „Landlukt land, frjálsa alfræðiritið

Skoða (síðustu 20 | ) (20 | 50 | 100 | 250 | 500).
  • Smámynd fyrir Landlukt land
    Landlukt land er land sem hefur ekki strandlengju að sjó. Í heiminum eru 44 landlukt lönd, og þar af eru tvö, Úsbekistan (í Mið-Asíu) og Liechtenstein...
  • Noreg og Danmörku. Þá eru einnig lönd sem eru algjörlega landlukt, en þau eiga hvergi land að sjó og allt umhverfis þau eru landamæri, sem liggja að...
  • Smámynd fyrir Landamæralaust land
    landamæralaus eða eyríki, eitt slíkt tilfelli er Kúba en Bandaríkin hafa yfirráð yfir Guantanamo-flóa á Kúbu. Ísland er dæmi um landamæralaust land. Landlukt...
  • Smámynd fyrir Níger
    Níger (endurbeint frá Níger (land))
    Níger er landlukt land í Vestur-Afríku sunnan Sahara, með landamæri að Nígeríu í suðri, Malí í vestri, Alsír og Lýbíu í norðri og Tjad í austri. Landið...
  • Smámynd fyrir Vatíkanið
    Vatíkanið (flokkur Landlukt lönd)
    landlukt land undir stjórn Hins helga stóls (latína: Sancta Sedes), æðsta yfirvalds kaþólsku kirkjunnar, sem er einráður yfir því. Landið er landlukt...
  • Smámynd fyrir Mið-Afríkulýðveldið
    Mið-Afríkulýðveldið (flokkur Landlukt lönd)
    Mið-Afríkulýðveldið er landlukt land í Mið-Afríku, með landamæri að Tjad í norðri, Súdan í norðaustri, Suður-Súdan í austri, Austur-Kongó og Vestur-Kongó...
  • Smámynd fyrir Lesótó
    Lesótó (flokkur Landlukt lönd)
    Lesótó er landlukt land í sunnanverðri Afríku, umlukt Suður-Afríku á allar hliðar. Nafn landsins þýðir nokkurn veginn „land þeirra sem tala sesótó“. Lesótó...
  • Smámynd fyrir Búrúndí
    Búrúndí (flokkur Landlukt lönd)
    Búrúndí (áður Úrúndí) er lítið landlukt land í Mið-Afríku við stóru vötnin. Það á landamæri að Rúanda í norðri, Tansaníu í suðri og austri, og Lýðveldinu...
  • Smámynd fyrir Norður-Makedónía
    er einnig nafn á héraði í Grikklandi nútímans. Norður-Makedónía er landlukt land sem liggur að Grikklandi í suðri, Búlgaríu í austri, Kosóvó í norðvestri...
  • Smámynd fyrir Kirgistan
    Kirgistan (flokkur Landlukt lönd)
    Kirgistan er landlukt ríki í Mið-Asíu með landamæri að Kína í austri, Kasakstan í norðri, Tadsíkistan í suðri og Úsbekistan í vestri. Höfuðborg landsins...
  • Smámynd fyrir Úganda
    Úganda (flokkur Landlukt lönd)
    Úganda er landlukt land í Austur-Afríku með landamæri að Kenía í austri, Suður-Súdan í norðri, Lýðveldinu Kongó í vestri, Rúanda í suðvestri og Tansaníu...
  • Smámynd fyrir Armenía
    Armenía (flokkur Landlukt lönd)
    Armenía (armenska: Հայաստան, umritað Hayastan) er landlukt land í sunnanverðum Kákasusfjöllum á milli Svartahafs og Kaspíahafs. Landið er í Evrasíu og...
  • Smámynd fyrir Sambía
    Sambía (flokkur Landlukt lönd)
    Sambía er landlukt land í sunnanverðri Afríku. Það liggur að Austur-Kongó í norðri, Tansaníu í norðaustri, Malaví í austri, Mósambík, Simbabve, Botsvana...
  • Smámynd fyrir Malaví
    Malaví (flokkur Landlukt lönd)
    Malaví er landlukt land í Suðaustur-Afríku sem liggur á milli Mósambík, Sambíu og Tansaníu. Helsta einkenni Malaví er Malaví-vatn sem nær yfir tæplega...
  • Smámynd fyrir Búrkína Fasó
    Búrkína Fasó (flokkur Landlukt lönd)
    Búrkína Fasó er landlukt land í Vestur-Afríku með landamæri að Malí í norðri, Níger í austri, Benín í suðaustri, Tógó og Gana í suðri og Fílabeinsströndinni...
  • Smámynd fyrir Bútan
    Bútan (flokkur Landlukt lönd)
    Bútan (dsongka: འབྲུག་ཡུལ་ Druk Yul) er lítið landlukt land í Suður-Asíu. Það liggur í austurenda Himalajafjalla á milli Indlands og Kínverska alþýðulýðveldisins...
  • Smámynd fyrir Úsbekistan
    Úsbekistan (flokkur Landlukt lönd)
    Úsbekistan (úsbekíska: Oʻzbekiston) er tví-landlukt land í Mið-Asíu með landamæri að Kasakstan í vestri og norðri, Kirgistan og Tadsikistan í austri og...
  • Smámynd fyrir Botsvana
    Botsvana (flokkur Landlukt lönd)
    Botsvana er landlukt land í sunnanverðri Afríku með landamæri að Suður-Afríku í suðri, Namibíu í vestri, Sambíu í norðri og Simbabve í norðaustri. Kazungula-brúin...
  • Smámynd fyrir San Marínó
    San Marínó (flokkur Landlukt lönd)
    landið er í efnahagslegu tilliti algerlega háð Ítalíu. San Marínó er landlukt land, en það er aðeins um 10 km frá strandbænum Rímíní við Adríahaf. Næsti...
  • Smámynd fyrir Tadsíkistan
    Tadsíkistan (flokkur Landlukt lönd)
    Vaksj er önnur hæsta manngerða stífla heims. Tadsíkistan er landlukt land og minnsta land Mið-Asíu að flatarmáli. Það er að mestu milli 36. og 41. breiddargráðu...
Skoða (síðustu 20 | ) (20 | 50 | 100 | 250 | 500).

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

LandvætturEignarfornafnMaría Júlía (skip)PáskadagurJörðinVöðviGuðlaugur Þór ÞórðarsonÖskjuhlíðarskóliBúrhvalurFranska byltinginUmmálTilgáta CollatzÞingvallavatnJórdaníaSigrún Þuríður GeirsdóttirVigurAlþjóðasamtök um veraldarvefinnÞriðji geirinnDavíð StefánssonAndreas BrehmeEgill Skalla-GrímssonSkyrKGBFyrsta málfræðiritgerðinKristniAlmennt brotMiðgarðsormurJón Sigurðsson (forseti)NeysluhyggjaEggert ÓlafssonHrafna-Flóki VilgerðarsonPóllandHelle Thorning-SchmidtSjálfstæðisflokkurinnMeltingarkerfiðRúnirWikipediaNeskaupstaðurBjörgólfur Thor BjörgólfssonEldgosaannáll ÍslandsEignarfallsflóttiIMannshvörf á ÍslandiFjallagrös1944Brúðkaupsafmæli1908Sjálfstæðar og ósjálfstæðar sagnirLandhelgisgæsla ÍslandsIngólfur ArnarsonWEritreaBandamenn (seinni heimsstyrjöldin)GenfSpjaldtölvaTölfræðiSukarnoKári StefánssonRio de JaneiroFrakklandGaldra–LofturÞjóðÍslenskir stjórnmálaflokkarSankti PétursborgVerg landsframleiðslaMTímabeltiJohn Stuart MillHugræn atferlismeðferðHvalirLokiNorðurland eystraHallgrímur PéturssonÓákveðið fornafnPragJón Gnarr🡆 More