Áætlunarbifreið

Áætlunarbifreið, langferðabíll eða rúta er bifreið sem er notuð til farþegaflutninga á lengri leiðum milli staða, bæja eða borga, eftir tímaáætlun, ólíkt strætisvagni sem flytur farþega innanbæjar.

Áætlunarbifreiðar eru venjulega með þægilegum sætum (og ekkert rými fyrir standandi farþega) og stórt rými fyrir farangur.

Áætlunarbifreið
Áætlunarbifreið á vegum National Express í Bretlandi.

Rúta, orðsifjar

Í íslensku talmáli er rúta án efa algengasta orðið yfir áætlunarbifreið. Rúta er að uppruna tökuorð úr dönsku og er fyrirmyndin rutebil, það er að segja bifreið sem flytur farþega eftir ákveðinni áætlun. Rutebil er samansett úr orðunum rute og (auto)mobil. Rute kom inn í dönsku úr frönsku, route, en er upphaflega úr latínu, rupta (via), það er að segja ruddur vegur.

Tags:

BifreiðStrætisvagn

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Brennu-Njáls sagaAladdín (kvikmynd frá 1992)Söngkeppni framhaldsskólannaGarðabærEgyptalandLögin úr söngleiknum Deleríum BúbónisSvíþjóðKríaBiskupSovétríkinListi yfir landsnúmerIstanbúlRómverskir tölustafirListi yfir morð á Íslandi frá 1874–1969Snorra-EddaEnglandÓlafur Egill EgilssonSönn íslensk sakamálBaldur Már ArngrímssonVallhumallÍslenska sjónvarpsfélagiðÁrni BjörnssonBikarkeppni karla í knattspyrnuTjaldurArnar Þór JónssonPétur J. Thorsteinsson (sendiherra)SigrúnTaílenskaNorræna tímataliðJürgen KloppVatnajökullSigríður Hrund PétursdóttirMyndlista- og handíðaskóli ÍslandsSmokkfiskarFáskrúðsfjörðurKalkofnsvegurBessastaðirVigdís FinnbogadóttirListi yfir íslensk skáld og rithöfundaÍsland í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðvaDagur B. EggertssonListi yfir lönd eftir mannfjöldaAkureyriListi yfir lönd og útliggjandi yfirráðasvæði eftir stærðHektariÞorriJón Baldvin HannibalssonRaufarhöfnMarokkóHarvey WeinsteinJón Páll SigmarssonHljómskálagarðurinnTyrklandStefán MániFylki BandaríkjannaMyriam Spiteri DebonoÁgústa Eva ErlendsdóttirSveitarstjórnarkosningar á Íslandi 2022Draumur um NínuLýsingarorðBjörgólfur Thor BjörgólfssonSagnorðEvrópska efnahagssvæðiðSýndareinkanetAlþingiskosningar 2021VorListi yfir morð á Íslandi frá 2000g5c8yListi yfir elstu manneskjur á ÍslandiCharles de GaulleÍrlandÞjórsáIcesaveHernám ÍslandsÍslenska sauðkindin🡆 More