Ungverska

Leitarniðurstöður fyrir „Ungverska, frjálsa alfræðiritið

Það er síða sem heitir "Ungverska" á Wiki Íslenska. Sjá einnig aðrar leitarniðurstöður sem fundust.

Skoða (síðustu 20 | ) (20 | 50 | 100 | 250 | 500).
  • Smámynd fyrir Ungverska
    Ungverska er finnsk-úgrískt tungumál sem er talað í Ungverjalandi og nokkrum nágrannaríkjum. Það tilheyrir úrölsku tungumálafjölskyldunni.   Wikiorðabókin...
  • Smámynd fyrir Uppreisnin í Ungverjalandi
    í höfuðborginni Búdapest að ungverska þinghúsinu. Hluti námsmannanna reyndi að koma kröfum sínum á framfæri í ungverska útvarpinu en sá hópur var tekinn...
  • Smámynd fyrir Austurríki-Ungverjaland
    konungssambandsríki í Mið-Evrópu frá 1867 til 1918, sem Austurríska keisaradæmið og Ungverska konungdæmið mynduðu. Það leystist upp í kjölfar fyrri heimsstyrjaldarinnar...
  • Smámynd fyrir Ungverska karlalandsliðið í knattspyrnu
    Ungverska karlalandsliðið í knattspyrnu er fulltrúi Ungverjalands í knattspyrnu og er stjórnað af knattspyrnusambandi landsins. Liðið átti sitt gullaldarskeið...
  • Ungverska karlalandsliðið í handknattleik er landslið Ungverjalands í handknattleik og er undir stjórn Handknattleikssambands Ungverjalands. Þeirra lang...
  • Smámynd fyrir Katalin Novák
    sögu Ungverjalands. Novák er meðlimur í íhaldsflokknum Fidesz og sat á ungverska þinginu frá 2018 til 2022. Hún var jafnframt fjölskyldumálaráðherra í...
  • Smámynd fyrir Imre Nagy
    ungverskur kommúnískur stjórnmálamaður sem var tvisvar forsætisráðherra í ungverska alþýðulýðveldinu á sjötta áratugnum. Nagy var einn af leiðtogum uppreisnar...
  • Smámynd fyrir Bratislava
    Bratislava (slóvakíska: [ˈbracislaʋa]; framburður; ungverska: Pozsony; þýska: Pressburg) er höfuðborg og stærsta borg Slóvakíu. Í borginni búa 419.678...
  • Smámynd fyrir Burgenland
    Burgenland (burgenlandkróatíska: Gradišće; ungverska: Felsőőrvidék, Őrvidék eða Lajtabánság) er yngsta og fámennasta sambandsland Austurríkis, myndað...
  • hefur enn tvær greinar, ob-úgrísk tungumál og á hinni greinini er aðeins ungverska. Ob-úgrísku málin eru kantí, mansí, ostjak og vógúl. „Ob“ vísar til fljóts...
  • Smámynd fyrir Ungverjaland
    19°03′00″A / 47.50000°N 19.05000°A / 47.50000; 19.05000 Ungverjaland (ungverska: Magyarország) er landlukt land í Mið-Evrópu, rétt austan Alpafjalla....
  • Smámynd fyrir Dóná
    Dóná (eða Dyná) (þýska Donau, slóvakíska Dunaj, ungverska Duna, króatíska Dunav, búlgarska og serbneska Дунав, úkraínska Дунай) er næstlengsta fljót Evrópu...
  • Smámynd fyrir János Kádár
    kommúnisti sem var aðalritari Ungverska sósíalíska verkamannaflokksins frá 1956 til 1988 og forsætisráðherra ungverska alþýðulýðveldisins á tveimur tímabilum...
  • Ungversk fórinta (ungverska: Magyar forint) er gjaldmiðill Ungverjalands. Ein fórinta skiptist í 100 fillér en þessi skipting er ekki lengur notuð.   Þessi...
  • Smámynd fyrir Marko Vujin
    í Bačka Palanka) er serbneskur handknattleiksmaður, sem leikur fyrir ungverska liðið MKB Veszprém KC og serbneska karlalandsliðið í handknattleik.   Þetta...
  • Smámynd fyrir Transylvanía
    Transylvanía (eða Sjöborgaland) (ungverska: Erdély; rúmenska: Transilvania eða Ardeal; þýska: Siebenbürgen eða Überwald (über Walt); latína Transsilvania...
  • Grænlensk króna frá Grænlandi 1926– Austurrísk-Ungversk króna frá Austurríska-Ungverska ríkinu frá 1892–1918 Bresk króna frá Brendlandi 1526–1990 Tékknesk króna...
  • Smámynd fyrir Austurríkiskeisari
    Austurríkiskeisari var keisari Austurríska keisaradæmisins og síðar Austurrísk-ungverska keisaradæmisins frá 1804 til 1918. Titillinn var búinn til af Frans 2...
  • Síberíu og Karpatafjöll. Til þessa málaflokks teljast m.a. tungumál eins og ungverska og eistneska. Saga fólksins og tungumálsins í Finnlandi er mörgum nokkuð...
  • Smámynd fyrir Megyeri-brúin
    Megyeri-brúin (ungverska: Megyeri híd) er brú yfir Dóná í Búdapest, Ungverjalandi.   Þessi mannvirkjagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að...
Skoða (síðustu 20 | ) (20 | 50 | 100 | 250 | 500).

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Sumardagurinn fyrstiKosningarétturHringtorgGrameðlaPétur Einarsson (flugmálastjóri)Elísabet JökulsdóttirÚkraínaBjörk GuðmundsdóttirSamningurGísli á UppsölumHarry S. TrumanStefán Karl StefánssonSeldalurMarokkóFáni SvartfjallalandsStýrikerfiSvavar Pétur EysteinssonFlámæliHvítasunnudagurMæðradagurinnPragSöngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2024GrikklandFriðrik DórÓlafur Grímur BjörnssonBubbi MorthensSýslur ÍslandsForsetakosningar á Íslandi 2012ÁlftSteinunn Ólína ÞorsteinsdóttirTékklandJava (forritunarmál)KaupmannahöfnMosfellsbærHrafna-Flóki VilgerðarsonJürgen KloppLómagnúpurListi yfir risaeðlurTómas A. TómassonKarlsbrúin (Prag)Djákninn á MyrkáHávamálÞJakob Frímann MagnússonKirkjugoðaveldiÆgishjálmurHernám ÍslandsÓlympíuleikarnirStórmeistari (skák)Andrés ÖndEvrópusambandiðMynsturPétur J. Thorsteinsson (sendiherra)PortúgalTenerífeMadeiraeyjarListi yfir íslenska tónlistarmennKarlakórinn HeklaFrakklandEinar BenediktssonNafnhátturBesta handrit á Kvikmyndahátíðinni í CannesStari (fugl)Laxdæla sagaVopnafjörðurOkjökullRauðisandurKváradagurDavíð OddssonKristófer KólumbusJón Baldvin HannibalssonSpilverk þjóðannaNáttúrlegar tölurKínaKleppsspítaliForsetakosningar á ÍslandiFuglBjór á ÍslandiÍslenski fáninn🡆 More