Kanslari Þýskalands

Leitarniðurstöður fyrir „Kanslari Þýskalands, frjálsa alfræðiritið

Skoða (síðustu 20 | ) (20 | 50 | 100 | 250 | 500).
  • Kanslari Þýskalands (þýska: Bundeskanzler (1867-1871, 1949-), Reichskanzler (1871-1949)) er formaður ríkisstjórnar Þýskalands og því æðsti maður framkvæmdavalds...
  • Þekktastir munu þó vera Þýskalandskanslarar. Kanslari Austurríkis Kanslari Sviss Kanslari Þýskalands   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til...
  • Smámynd fyrir Olaf Scholz
    Olaf Scholz (flokkur Fjármálaráðherrar Þýskalands)
    Jafnaðarmannaflokknum og núverandi kanslari Þýskalands. Hann var áður fjármálaráðherra og varakanslari Þýskalands í ríkisstjórn forvera síns, Angelu Merkel...
  • Smámynd fyrir Hermann Müller
    Hermann Müller (flokkur Kanslarar Þýskalands)
    Jafnaðarmannaflokknum sem var utanríkisráðherra (1919-1920) og tvisvar kanslari Þýskalands (1920, 1928–1930) á tíma Weimar-lýðveldisins. Sem utanríkisráðherra...
  • Smámynd fyrir Kurt von Schleicher
    Kurt von Schleicher (flokkur Kanslarar Þýskalands)
    hershöfðingi og síðasti kanslari Þýskalands á árum Weimar-lýðveldisins. Schleicher var annar hermaðurinn sem varð kanslari Þýskalands, á eftir Leo von Caprivi...
  • Smámynd fyrir Ludwig Erhard
    Ludwig Erhard (flokkur Fjármálaráðherrar Þýskalands)
    þýskur stjórnmálamaður úr Kristilega demókrataflokknum og annar kanslari Vestur-Þýskalands frá 1963 til 1966. Hann er þekktur fyrir störf sín í efnahagsuppbyggingu...
  • Smámynd fyrir Bernhard von Bülow
    Bernhard von Bülow (flokkur Kanslarar Þýskalands)
    á ferli sínum. Hann var utanríkisráðherra frá 1897 til 1900 og kanslari Þýskalands frá 1900 til 1909. Bülow kom úr fjölskyldu sem átti sér langa sögu...
  • Smámynd fyrir Angela Merkel
    Angela Merkel (flokkur Kanslarar Þýskalands)
    Kasner, er þýskur stjórnmálamaður, eðlisfræðingur og fyrrverandi kanslari Þýskalands. Hún er dóttir Lútherstrúar-prests og kennslukonu. Hún ólst upp að...
  • Smámynd fyrir Georg Michaelis
    Georg Michaelis (flokkur Kanslarar Þýskalands)
    1936) var kanslari Þýskalands í nokkra mánuði árið 1917 á meðan fyrri heimsstyrjöldin var í fullum gangi. Hann var fyrsti kanslari Þýskalands sem ekki...
  • Smámynd fyrir Kurt Georg Kiesinger
    Kurt Georg Kiesinger (flokkur Kanslarar Þýskalands)
    þýskur stjórnmálamaður sem var kanslari Vestur-Þýskalands frá 1. desember 1966 til 21. október 1969. Áður en hann varð kanslari var hann forseti Baden-Württemberg...
  • Smámynd fyrir Helmut Schmidt
    Helmut Schmidt (flokkur Fjármálaráðherrar Þýskalands)
    nóvember 2015 í Hamborg) var þýskur stjórnmálamaður og fyrrum kanslari Vestur-Þýskalands. Hann var einnig varnarmálaráðherra, fjármálaráðherra og utanríkisráðherra...
  • Smámynd fyrir Wilhelm Cuno
    Wilhelm Cuno (flokkur Kanslarar Þýskalands)
    janúar 1933) var þýskur athafnamaður og stjórnmálamaður sem var kanslari Þýskalands frá 1922 til 1923, í alls 264 daga. Á kanslaratíð hans hertóku franskir...
  • Smámynd fyrir Gustav Bauer
    Gustav Bauer (flokkur Kanslarar Þýskalands)
    stjórnmálamaður úr Jafnaðarmannaflokknum sem var kanslari Þýskalands frá 1919 til 1920. Sem kanslari undirritaði hann Versalasamninginn fyrir hönd Þjóðverja...
  • Smámynd fyrir Lutz Schwerin von Krosigk
    Lutz Schwerin von Krosigk (flokkur Fjármálaráðherrar Þýskalands)
    þýskur stjórnmálamaður sem var fjármálaráðherra Þýskalands frá 1932 til 1945 og í reynd kanslari Þýskalands í maí árið 1945. Krosigk var óflokksbundinn íhaldsmaður...
  • Smámynd fyrir Hans Luther
    Hans Luther (flokkur Fjármálaráðherrar Þýskalands)
    var þýskur stjórnmálamaður sem var kanslari Þýskalands í 482 daga, frá 1925 til 1926. Sem fjármálaráðherra Þýskalands hafði Luther átt þátt í því að koma...
  • Smámynd fyrir Willy Brandt
    Willy Brandt (flokkur Kanslarar Þýskalands)
    borgarstjóri í Berlín 1957-1966, utanríkisráðherra 1966-1969 og kanslari Vestur-Þýskalands 1969-1974. Fyrir sáttatilraunir sínar milli þýsku ríkjanna hlaut...
  • Smámynd fyrir Maximilian von Baden
    Maximilian von Baden (flokkur Kanslarar Þýskalands)
    Hann var erfinginn að hertogadæminu Baden og var í stuttan tíma kanslari Þýskalands í lok fyrri heimsstyrjaldarinnar. Hann sótti um vopnahlé fyrir hönd...
  • Smámynd fyrir Gerhard Schröder
    Gerhard Schröder (flokkur Kanslarar Þýskalands)
    þýskur fyrrum stjórnmálamaður, lögfræðingur og ráðgjafi. Hann var kanslari Þýskalands frá 27. október 1998 – 22. nóvember 2005. Við af honum í því embætti...
  • Smámynd fyrir Chlodwig zu Hohenlohe-Schillingsfürst
    Chlodwig zu Hohenlohe-Schillingsfürst (flokkur Kanslarar Þýskalands)
    kallaður furstinn af Hohenlohe, var þýskur stjórnmálamaður sem var kanslari Þýskalands og forsætisráðherra Prússlands frá 1894 til 1900. Hann hafði gegnt...
  • Nóbelsverðlaunahafi (d. 1968). 10. mars - Hans Luther, þýskur stjórnmálamaður og kanslari Þýskalands. 14. mars, Albert Einstein fæddist í Þýskalandi 4. apríl - Ignaz...
Skoða (síðustu 20 | ) (20 | 50 | 100 | 250 | 500).

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Listi yfir HTTP-stöðukóða1526LitningurDalvíkListi yfir þjóðvegi á ÍslandiVarúðarreglanSjómannadagurinnSaga ÍslandsBandaríska frelsisstríðiðFaðir vorHjartaGuðlaugur Þór ÞórðarsonFerðaþjónustaArnar Þór ViðarssonFreyrGuðrún ÓsvífursdóttirBerserkjasveppurSigmundur Davíð GunnlaugssonRosa ParksMarseilleNorður-MakedóníaFimmundahringurinn1995ÓðinnJósef StalínAfleiða (stærðfræði)Emomali Rahmon1951Ungmennafélagið AftureldingSamherjiÍslensk mannanöfn eftir notkunLandvætturSnjóflóð á ÍslandiSúnníKrummi svaf í klettagjáVatnsaflNasismiFyrsti vetrardagurVeðskuldabréfC++RauðisandurFuglKvennaskólinn í ReykjavíkÍslenskir stjórnmálaflokkarEigindlegar rannsóknir1954AustarLíffélagHáskólinn í ReykjavíkHljóðRétttrúnaðarkirkjanAuður HaraldsBaldurPersónufornafnReykjavíkRómverskir tölustafirSteinbíturÞýskaLatibærKínverskaVMöndulhalliEvrópaRagnar Kjartansson (myndlistarmaður)ÚtgarðurMiklihvellurÞingvallavatnGervigreindStríð Rússlands og JapansHryggsúlaÍslenska stafrófiðElísabet 2. BretadrottningEnskaVolaða landTýrTyrkland🡆 More