Jötunn

Leitarniðurstöður fyrir „Jötunn, frjálsa alfræðiritið

Það er síða sem heitir "Jötunn" á Wiki Íslenska. Sjá einnig aðrar leitarniðurstöður sem fundust.

Skoða (síðustu 20 | ) (20 | 50 | 100 | 250 | 500).
  • Jötunn og þurs eru í norrænni goðafræði heiti á fjandsamlegum risum sem búa í Útgarði og Jötunheimum á mörkum jarðar. Þeir eru afkomendur risans Ýmis sem...
  • Hallmundur jötunn er ekki nefndur í Snorra-Eddu en hann er að góðu kunnur úr Grettis sögu og úr Bergbúaþætti. Hallmundarhraun og Hallmundarhellir heita...
  • Smámynd fyrir Beli
    Beli er jötunn í norrænni goðafræði sem er drepinn af Frey í Snorra Eddu.   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina....
  • Smámynd fyrir Ægir
    Ægir er jötunn í norræni goðafræði og konungur hafsins. Kona hans er Rán og með henni á hann níu dætur: Báru, Blóðughöddu, Bylgju, Dúfu, Hefringu, Himinglævu...
  • móðir Vála, sonar Óðins í norrænni goðafræði. Hún var ýmist sögð ásynja, jötunn eða mannleg konungsdóttir. "Rind". John Lindow. 2001. Norse Mythology: A...
  • Smámynd fyrir Naglfar
    mikið efni til skipsins Naglfars er goðin og menn vildu sent að gert yrði. En í þessum sævargang flýtur Naglfar. Hrymur heitir jötunn er stýrir Naglfari.“...
  • Gymir er jötunn í norænni goðafræði, hann á konu af bergrisaætt sem heitir Aurboða. Fáar heimildir eru til um uppruna Gymis og Aurboðu sjálfra, en dóttir...
  • Smámynd fyrir Útgarða-Loki
    Útgarða-Loki er jötunn í norrænni goðafræði. Hann er höfðingi í Útgörðum. Útgarða-Loki kemur fyrir í Gylfaginningu þar sem Þór, Loki, Þjálfi og Röskva...
  • Ölvaldi var jötunn í norrænni goðafræði. Hann var faðir Þjassa, Iða og Gangs Hann var sagður mjög auðugur af gulli. Nafnið þýðir sá sem ráðskast með bjór...
  • Hrymur er sagður sá jötunn sem stýrir skipinu Naglfari þá er Ragnarök verða samkvæmt Gylfaginningu. Í Völuspá er Loki sagður skipsstjóri og Hrymur einungis...
  • Smámynd fyrir Ýmir
    Siglingafélagið Ými í Kópavogi. Ýmir (fornnorræna: Ymir) eða Aurgelmir er jötunn í norrænni goðafræði. Hann er fyrsti jötunninn í heiminum og eru allir jötnar...
  • Smámynd fyrir Kvasir
    brugguðu af mjöð sem gaf hverjum sem hann drakk skáldskapargáfu. Suttungur jötunn komst yfir mjöðinn og Óðinn drakk hann síðan allan eftir að hafa ginnt Gunnlöðu...
  • Smámynd fyrir Fenrisúlfur
    „Hinn frægi úlfur“) er skepna í norrænni trú. Fenrisúlfur er jötunn í úlfsham, það er jötunn sem hefur tekið á sig ásjónu úlfs. Hann er sonur þeirra Loka...
  • Surtur gæti átt við: Surtur, jötunn í Norrænni goðafræði. Ársrit Hellarannsóknafélags Íslands Þetta er aðgreiningarsíða sem inniheldur tengla á ólíkar...
  • Smámynd fyrir Iðunn (norræn goðafræði)
    breytti hann Iðunni í hnetu og flaug af stað með hana í klónum. Þjassi jötunn tók hinsvegar eftir því og elti þau í arnarham en þegar Loki flaug inn yfir...
  • Bergelmir er jötunn í norrænni goðafræði, sonur Aurgelmis/Ýmis og faðir Bergemlis. Hann mun líklega vera sex höfða sonur fóta Ýmis. Nafnið er talið þýða...
  • Smámynd fyrir Vafþrúðnir
    Vafþrúðnir er jötunn í norrænni goðafræði sem Óðinn skoraði á í vísdómskeppni. Nafnið Vafþrúðnir þýðir sá sem flækir mikið, eða góður í þrautum. Vafþrúðnismál...
  • Smámynd fyrir Tröll
    fjalla eða í fjalli. Oftast er gerður greinarmunur á hugtökunum tröll, jötunn og risi, þó að stundum skarist merking þeirra og skil geti verið óljós....
  • Nör er jötunn og var faðir Nætur (persónugerfingur næturinnar í norrænni goðafræði). Í Gylfaginningu er nafn hans sagt Nörvi eða Narfi. Nafnið þýðir mjór...
  • Smámynd fyrir Smáeyjar
    þar að finna. Í kringum þessar eyjar eru drangar og sker eins og Nafar, Jötunn og Potturinn. „Hani - Heimaslóð“. www.heimaslod.is. Sótt 10. mars 2019....
Skoða (síðustu 20 | ) (20 | 50 | 100 | 250 | 500).

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

KöfnunarefniLeikurBoðorðin tíuKaíróGísla saga SúrssonarEnskaMarie AntoinettePóllandListi yfir morð á Íslandi frá 1970–1999Andreas Brehme1995MarseilleKóreustríðiðLýsingarorðHelförinAtlantshafsbandalagiðIcelandairGuðrún ÓsvífursdóttirHöskuldur Dala-KollssonPálmasunnudagurÞingvallavatnC++FullveldiHöskuldur ÞráinssonSveitarfélög ÍslandsElísabet 2. BretadrottningÁrni MagnússonEigið féJóhanna SigurðardóttirÓlafur Ragnar GrímssonSlóvakíaKosningaréttur kvennaAlþingiHróarskeldaRÍsbjörnSverrir Þór SverrissonViðtengingarhátturGullVatnsaflsvirkjunÚkraínaSúðavíkurhreppurBerserkjasveppurHættir sagnaJarðskjálftar á ÍslandiLunga2005KanadaFormÚlfurMorfísListi yfir íslensk eiginnöfn kvenmannaÍslenska karlalandsliðið í knattspyrnuÍslenska kvótakerfiðSjávarútvegur á ÍslandiDOI-númerFirefoxReykjavíkVíkingarSnæfellsjökullStjórnmálMaó ZedongFormúla 1Rómverskir tölustafirNýsteinöldHáhyrningurAndorraBiskupBúddismiEllert B. SchramM1913Halldóra GeirharðsdóttirSólinÁl🡆 More