Bjór (öl)

Leitarniðurstöður fyrir „Bjór (öl), frjálsa alfræðiritið

Skoða (síðustu 20 | ) (20 | 50 | 100 | 250 | 500).
  • Smámynd fyrir Bjór
    malti, sem er spírað bygg, og kallað mungát. Orðið bjór var framan af fremur notað um innflutt öl af þessu tagi. Til ölgerðar þurfti einungis malt, vatn...
  • Öl er samheiti yfir drykki, sem framleiddir eru í ölgerð, ýmist áfenga drykki eins og bjór, eða lítið áfenga eins og léttöl og maltöl. Dæmi eru um að óáfengir...
  • Smámynd fyrir Bjór á Íslandi
    var farið að nota orðið „bjór“ yfir innflutt öl kryddað með humlum fremur en mjaðarlyngi eða öðrum jurtum. Þetta innflutta öl hafði mun meira geymsluþol...
  • Smámynd fyrir Stout
    Stout (flokkur Bjór)
    „sterkur“) er dökkt öl gert með ristuðu byggi eða malti, auk hefðbundins malts og humla. Áður var nafnið notað í Englandi um allan sterkan bjór. Þekktasti státinn...
  • Smámynd fyrir Léttöl
    Léttöl (flokkur Bjór)
    Léttöl, óáfengt öl eða óáfengur bjór (oftast kallaður „pilsner“ á Íslandi) er bjór með lítið sem ekkert áfengisinnihald. Oftast er um að ræða lagerbjór...
  • Bjórstíll (flokkur Bjór)
    bjór, munur á óhumluðu öli og humluðum bjór (Holland á 15. öld), og munur á ljósöli og brúnöli (Bretland eftir 17. öld). Helstu „ættir“ bjórs eru öl (yfirgerjaður...
  • Smámynd fyrir Byggvín
    Byggvín (flokkur Bjór)
    er mjög áfengt öl upprunnið í Bretlandi á 19. öld. Venjulega er byggvín 8-12% að styrkleika sem skýrir nafnið þótt það sé í raun bjór þar sem það er bruggað...
  • Smámynd fyrir Brúnöl
    Brúnöl (flokkur Bjór)
    Brúnöl (enska: brown ale) er léttur rauðgullinn eða brúnn bjór sem er upprunninn á Englandi. Heitið er núna notað yfir ólíkar tegundir bjóra sem eiga það...
  • Smámynd fyrir Hveitibjór
    Hveitibjór (flokkur Bjór)
    Hveitibjór er yfirleitt ljós bjór sem er bruggaður með talsverðu magni af hveiti ásamt meltu byggi. Hveitibjór er yfirleitt yfirgerjað öl. Til eru margar mjög...
  • Mungát getur átt við Bjór einkum heimabruggað öl. Áfengan drykk og þá svo nefndur í hátíðlegu máli eða fornu. Þetta er aðgreiningarsíða sem inniheldur...
  • Smámynd fyrir Pilsner
    Pilsner (flokkur Bjór)
    hita. Þessi aðferð skilar tærari og stöðugri bjór með hreinna bragð og meira geymsluþol en hefðbundið öl. Groll nýtti sér líka nýja tegund af mjög ljósu...
  • Altbier (flokkur Bjór)
    Altbier (þýska: gamall bjór) er bjórstíll sem á uppruna sinn að rekja til Düsseldorf og Niederrhein í Þýskalandi. Altbier er öl og því bruggaður með gersveppi...
  • Smámynd fyrir Tunnuöl
    Tunnuöl (flokkur Bjór)
    Campaign for Real Ale (CAMRA) hafa notað hugtakið „raunverulegt öl“ („real ale“) yfir þennan bjór frá því þau hófu baráttu fyrir endurvakningu hans 1971. Tunnuöl...
  • Smámynd fyrir Mjöður
    lækningarmætti þessa drykkjar. Pyment er mjöður með vínþrúgum Cyser er eplamjöður Bjór Öl Um bjórinn og bræður hans; grein í Helgarpóstinum 1987 15 ára minning um...
  • Smámynd fyrir Jurtaöl
    Jurtaöl (flokkur Bjór)
    Jurtaöl eða porsöl er öl sem í stað humla er kryddað með ýmsum öðrum jurtum, eins og til dæmis mjaðarlyngi (pors)(Myrica gale), vallhumal (Achillea millefolium)...
  • Smámynd fyrir Virt
    Virt eða virtur er sætur vökvi sem látinn er gerjast til að búa til öl í til dæmis bjór- eða viskýframleiðslu. Virtin er fengin með því að skola sykrur (aðallega...
  • Smámynd fyrir Flæmskt rauðöl
    Flæmskt rauðöl (flokkur Bjór)
    Flæmskt rauðöl er fremur súrt öl frá Belgíu. Það er fremur létt, 5-6% rautt til brúnt að lit og með einkennandi súrum ávaxtakeim sem verður til við gerjun...
  • Maltöl er sætt, svotil óáfengt öl sem bruggað er úr malti líkt og annar bjór en með viðbættum sykri og lakkrís. Maltöl inniheldur gersveppi, en hefur...
  • Smámynd fyrir Lageröl
    Lageröl (flokkur Bjór)
    (úr þýsku Lager „geymsla“) er fremur ljós bjór sem gerjaður er með lagergeri í kulda („undirgerjaður bjór“). Lageröl er langvinsælsti bjórstíllinn, og...
  • Smámynd fyrir Rúgbjór
    Rúgbjór (flokkur Bjór)
    Rúgbjór eða rúgöl er bjór sem gerður er úr meltum rúgi að hluta en meltu byggi eða öðru korni að hluta. Þessi bjór er upprunninn í Bæjaralandi þar sem...
Skoða (síðustu 20 | ) (20 | 50 | 100 | 250 | 500).

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Merki ReykjavíkurborgarStuðmennUngfrú Ísland1918SigrúnBjörk GuðmundsdóttirStari (fugl)Gylfi Þór SigurðssonKjartan Ólafsson (Laxdælu)IkíngutHelförinEvrópusambandiðXHTMLMánuðurLýðræðiStórmeistari (skák)Laxdæla sagaFimleikafélag HafnarfjarðarViðtengingarhátturHeiðlóaHelsingiKári SölmundarsonGunnar Smári EgilssonHafnarfjörðurPylsaHólavallagarðurEigindlegar rannsóknirBjarni Benediktsson (f. 1970)HollandKnattspyrnufélagið FramTenerífeSvartahafFlámæliVigdís FinnbogadóttirJaðrakanTilgátaHvalirFramsöguhátturRagnar loðbrókJakob 2. EnglandskonungurKonungur ljónannaSmokkfiskarFuglHalldór LaxnessÚlfarsfellSkaftáreldarViðskiptablaðiðSMART-reglanVikivakiMoskvufylkiJafndægurHljómskálagarðurinnAlþingiskosningar 2021FrumtalaBikarkeppni karla í knattspyrnuSólstöðurHvalfjarðargöngThe Moody BluesListi yfir íslensk eiginnöfn karlmannaKirkjugoðaveldiSkordýrJapanNorræna tímataliðLungnabólgaForsetakosningar á Íslandi 2016KúlaLýðstjórnarlýðveldið KongóGæsalappirMorð á ÍslandiÍslendingasögurBríet HéðinsdóttirVatnajökullVafrakakaIndriði EinarssonGeirfugl🡆 More