Tölvuleikur

Leitarniðurstöður fyrir „Tölvuleikur, frjálsa alfræðiritið

Það er síða sem heitir "Tölvuleikur" á Wiki Íslenska. Sjá einnig aðrar leitarniðurstöður sem fundust.

Skoða (síðustu 20 | ) (20 | 50 | 100 | 250 | 500).
  • Smámynd fyrir Tölvuleikur
    Tölvuleikur er hvers kyns leikur sem leikinn er í tölvu eða leikjatölvu. Þeir eru margs konar; spilakassaleikir, sjónvarpsleikir, textaleikir, netleikir...
  • Smámynd fyrir Dwarf Fortress (tölvuleikur)
    Dwarf Fortress er tölvuleikur þar sem markmiðið er að byggja upp samfélag dverga. Leikurinn er í senn hlutverkjaleikur, borgarsmíði og ævintýraveröld...
  • Leitin er íslenskur tölvuleikur sem kom út fyrir Sinclair Spectrum árið 1989 og var hannaður og þróaður af Magnúsi Kristni Jónssyni og Matthíasi Guðmundssyni...
  • The Ant Bully er tölvuleikur frá árinu 2006 byggður á samnefndri teiknimynd. Leikurinn var gefinn út á GameCube, PlayStation 2, Game Boy Advance, PC og...
  • Stjörnurokk er íslenskur tölvuleikur sem kom út árið 1991. Í leiknum fór spilarinn fyrir hljómsveit. „Hugbúnaðarsmíði hjá iðnskólanemum“. Morgunblaðið...
  • Alive er tölvuleikur sem er ekki kominn út og er frá Ubisoft. Eina vísbendingin um sögu leiksins er að hann gerist eftir jarðskjálfta og leikmaðurinn...
  • .vg er þjóðarlén Bresku Jómfrúaeyja en einnig hefur lénið verið notað af tölvuleikjafamleiðundum en þá á vg að skammstafa „video game“ (tölvuleikur)....
  • Sægreifinn er íslenskur tölvuleikur sem kom út árið 1994. Leikurinn var hannaður og þróaður af Ármanni Sverrissyni og Bjarna Einarssyni hjá Tölvu- og...
  • Sjóorrusta er íslenskur tölvuleikur sem gefinn var út árið 1986. Leikurinn var hannaður í Basic og Assembler fyrir Sinclair Spectrum-tölvur og kom út...
  • Smámynd fyrir Donkey Kong (tölvuleikur)
    Donkey Kong er tölvuleikur sem Nintendo setti á markað fyrir spilasali árið 1981. Leikurinn er pallaleikur þar sem markmiðið er að stýra karlinum Jumpman...
  • Spore er tölvuleikur sem kom út í september 2008. Leikurinn var framleiddur af Maxis og gefinn út af Electronic Arts fyrir stýrikerfin Windows og Max...
  • Doom er tölvuleikur frá 1993 gefinn út af Id Software. Leikurinn einkennist af vísindaskáldsagna- og hrollvekjuþema og er fyrstu persónu skotleikur. Doom...
  • Sandkassaleikur, eða opinn leikheimur, er tölvuleikur þar sem spilari hefur ekki fyrirfram ákveðin markmið. Slíkir leikir eru ekki línulegir og hafa ekki...
  • Pac-Man er tölvuleikur frá Namco sem var gefinn út í Japan árið 1979. Hann varð strax gríðarlega vinsæll og er enn spilaður. Pac-Man er með frægustu leikjum...
  • Textaleikur er tölvuleikur þar sem texti og bókstafir eru notaðir í stað mynda. Textaleikir voru vinsælt form af gagnvirkum bókmenntum í kringum 1980...
  • Tony Hawk's Downhill Jam er tölvuleikur sem var hannaður fyrir Nintendo Wii. Tölvuleikjagátt   Þessi tölvuleikjagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til...
  • Bust-a-Move Bash! (áður þekktur sem Bust-A-Move Revolution) er tölvuleikur gefinn út af Majesco fyrir Nintendo Wii leikjatölvuna. Hann var gefinn út 2...
  • Crash Bandicoot er verkvangs-tölvuleikur sem kom út í Bandaríkjunum árið 1996 og var hannaður af Naughty Dog. Hann fylgir Crash Bandicoot í gegnum ævintýri...
  • Kards er íslenskur tölvuleikur sem er hannaður og þróaður af íslenska fyrirtækinu 1939 Games. Leikurinn var fáanlegur í opinni prufuútgáfu 12. apríl 2019...
  • New Super Mario Bros. er tölvuleikur sem er búinn til af Nintendo fyrir Nintendo DS leikjatölvuna og gefin út 2006. Sjónarhornið er á hlið og er þetta...
Skoða (síðustu 20 | ) (20 | 50 | 100 | 250 | 500).

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

SkipEfnafræðiÓlafur Darri ÓlafssonFíllBenito MussoliniAriel HenryTaílenskaGuðmundar- og GeirfinnsmáliðPáll ÓskarHafþyrnirKári SölmundarsonÍbúar á ÍslandiÓlafur Ragnar GrímssonÍslenska stafrófiðKarlsbrúin (Prag)TröllaskagiÍslendingasögurJóhann SvarfdælingurSanti CazorlaOrkustofnunEiður Smári GuðjohnsenMánuðurStórborgarsvæðiLitla hryllingsbúðin (söngleikur)SeglskútaPétur Einarsson (f. 1940)Úrvalsdeild karla í körfuknattleikStari (fugl)VarmasmiðurMatthías JohannessenÍslenskt mannanafnÓslóMaineMarylandRúmmálBorðeyriMoskvufylkiPortúgalMaríuhöfn (Hálsnesi)SpóiBergþór PálssonKonungur ljónannaLýsingarorðÓfærufossÝlirEinar Þorsteinsson (f. 1978)SamfylkinginSjálfstæðisflokkurinnKalkofnsvegurPersóna (málfræði)VafrakakaKóngsbænadagurListi yfir forsætisráðherra ÍslandsÓlafsfjörðurKörfuknattleikurSjónvarpiðForsetakosningar á Íslandi 1996Guðrún PétursdóttirSagnorðLaxdæla sagaÁstþór MagnússonBotnssúlurÍslenskar mállýskurTékklandFiann PaulEddukvæðiÁrnessýslaÍslandsbankiHjaltlandseyjarFriðrik DórHnísaÚlfarsfell🡆 More