Pétur

Leitarniðurstöður fyrir „Pétur, frjálsa alfræðiritið

Það er síða sem heitir "Pétur" á Wiki Íslenska. Sjá einnig aðrar leitarniðurstöður sem fundust.

Skoða (síðustu 20 | ) (20 | 50 | 100 | 250 | 500).
  • Pétur er íslenskt karlmannsnafn. Gögnin eru unnin upp úr Þjóðskrá Íslands fyrir árabilið 1950-2006. Dökku súlurnar sýna fjölda nafngifta fyrir nafnið...
  • Smámynd fyrir Pétur postuli
    Pétur, einnig þekktur sem Pétur postuli, Símon Pétur og Kefas var einn af 12 lærisveinum Jesú. Um hann er fjallað í guðspjöllunum og í Postulasögunni í...
  • Smámynd fyrir Pétur mikli
    Pétur 1. Rússakeisari eða Pétur mikli (rússneska: Пётр I Алексеевич, umrit. Pjotr I Aleksejevítsj; 9. júní 1672 – 8. febrúar 1725) ríkti yfir Rússlandi...
  • Smámynd fyrir Pétur Pétursson
    Pétur Pétursson (3. október 1808 - 15. maí 1891) var biskup íslensku Þjóðkirkjunnar frá 1866 til 1889. Hann var fæddur á Miklabæ í Blönduhlíð, sonur Péturs...
  • Smámynd fyrir Pétur 3. Rússakeisari
    Pétur 3. (21. febrúar 1728 – 17. júlí 1762) (rússneska: Пётр III Фëдорович eða Pjotr III Fjodorovítsj) var keisari Rússlands í sex mánuði árið 1762. Hann...
  • Pétur Haraldsson Blöndal (24. júní 1944 – 26. júní 2015) var doktor í stærðfræði og alþingismaður Sjálfstæðisflokksins og sat um tíma í nefndum Efnahags-...
  • Smámynd fyrir Pétur Pan
    Pétur Pan er skáldsagnapersóna úr verkum skoska rithöfundarins J. M. Barrie. Pétur er hrekkjóttur og óstýrilátur ungur drengur sem getur flogið og fullorðnast...
  • Pétur Magnússon (fæddur á Gilsbakka í Hvítársíðu 10. janúar 1888, látinn 26. júní 1948) var íslenskur stjórnmálamaður og lögmaður. Pétur lauk stúdentsprófi...
  • Pétur Nikulásson var biskup á Hólum 1391 – 1411, eða í 20 ár. Pétur Nikulásson var danskur munkur af prédikarareglu og hafði starfað í páfagarði í Rómaborg...
  • Pétur Halldórsson (fæddur 26. apríl 1887, dáinn 26. nóvember 1940) var borgarstjóri Reykjavíkur frá 1935 til dauðadags 1940. Pétur tók stúdentspróf frá...
  • Pétur Georg Guðmundsson (6. september 1879 – 13. ágúst 1947) var bókbindari, blaðamaður og bæjarfulltrúi í Reykjavík frá 1910 til 1914. Pétur fæddist...
  • Smámynd fyrir Pétur Jóhann Sigfússon
    Pétur Jóhann Sigfússon (fæddur 21. apríl 1972) er íslenskur leikari, útvarpsmaður, uppistandari og handritshöfundur. Pétur var valinn fyndnasti maður Íslands...
  • (Jörgen) Pétur Havsteen (f. 17. febrúar 1812, á Hofsósi, d. 24. júní 1875 í Reykjavík) var íslenskur embættismaður og stjórnmálamaður. Foreldrar Péturs...
  • Pétur Zóphóníasson (31. maí 1879 – 21. febrúar 1946) var íslenskur ættfræðingur. Hann fæddist í Goðdölum í Skagafirði, lærði við Möðruvallaskóla og fór...
  • Pétur Einarsson getur átt við: Gleraugna-Pétur Einarsson, sýslumann á 16. öld. Pétur Einarsson, leikara (f. 1940). Pétur Einarsson (flugmálastjóra) Þetta...
  • Pétur Jens Thorsteinsson (fæddur 1845 og dáinn 1929) var athafnarmaður á Bíldudal á Vestfjörðum og einn ríkasti maður Íslands á sínum tíma. Hann átti...
  • Smámynd fyrir Pétur Guðmundsson
    Pétur Karl Guðmundsson, fæddur 30. október 1958 í Reykjavík, var fyrsti íslenski körfuknattleiksmaðurinn til að ganga til liðs við NBA lið. Það var árið...
  • Pétur Einarsson (4. nóvember 1947 - 20. maí 2020) var flugmálastjóri Íslands 1983-1992. Pétur var menntaður sem húsasmíðameistari, lögmaður, atvinnuflugmaður...
  • Pétur Jónsson (2. ágúst 1856 – 25. apríl 1908) blikksmiður frá Skógarkoti var iðnrekandi og íþróttafrömuður í Reykjavík. Pétur fæddist í Skógarkoti Þingvallasveit...
  • Smámynd fyrir Pétur Sigurgeirsson
    Pétur Sigurgeirsson (2. júní 1919 – 4. júní 2010) var biskup Íslands á árunum 1981-1989 og sóknarprestur í Akureyrarkirkju 1947-1981. Pétur var sonur...
Skoða (síðustu 20 | ) (20 | 50 | 100 | 250 | 500).

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

ÞingvallavatnJarðkötturÍslenskir stjórnmálaflokkarKróatíaWayback MachineKartaflaThe Open UniversityHafþór Júlíus BjörnssonRíkisútvarpiðMaríuerlaSprengjuhöllinListi yfir fullvalda ríkiEilífðarhyggjaGoogleBóndadagurGíraffiVistarbandiðEistneskaKópavogurSameinuðu arabísku furstadæminVerkbannAuschwitzSovétríkinJúgóslavíaSund (landslagsþáttur)Arnaldur IndriðasonÞór (norræn goðafræði)FullveldiTwitterVerðbólgaMiðflokkurinn (Ísland)Helle Thorning-SchmidtBúddismiElon MuskAlþjóðasamtök um veraldarvefinnSvampur SveinssonRóbert WessmanSagnorðEggert ÓlafssonTígrisdýrMedinaIndlandHelMeðaltalPáll ÓskarKnut WicksellHinrik 8.StálKommúnismiBoðorðin tíuListi yfir lönd eftir mannfjöldaTvinntölurIndóevrópsk tungumálListi yfir landsnúmerStöð 2Samtvinnun1908SpennaStofn (málfræði)ForsetningTadsíkistanIngólfur ArnarsonSnæfellsbærAfturbeygt fornafnJohan CruyffMosfellsbærJapanVenus (reikistjarna)PáskadagurBeaufort-kvarðinnFjallagrösBandamenn (seinni heimsstyrjöldin)Hernám ÍslandsAriana GrandeHegningarhúsið🡆 More