Indlandshaf: þriðja stærsta úthaf jarðar

Indlandshaf er þriðja stærsta úthaf jarðar og þekur um 20% af yfirborði hennar, eða 73.556.000 km².

Það markast af suðurströnd Asíu í norðri (Indlandsskaga), Arabíuskaganum og Afríku í vestri, í austri af Malakkaskaga, Sundeyjum og Ástralíu og í suðri af Suður-Íshafinu. Það greinist frá Atlantshafinu við 20. lengdargráðu austur og frá Kyrrahafi við 147. lengdargráðu austur. Nyrsti punktur Indlandshafs er í Persaflóa. Eyríki í Indlandshafi eru Madagaskar, Kómoreyjar, Seychelleseyjar, Maldíveyjar, Máritíus og Srí Lanka. Indónesía er við jaðar þess.

Indlandshaf: þriðja stærsta úthaf jarðar
Indlandshaf

Meðaldýpi er tæplega 3,75 km en mesta dýpt rétt rúmir 7 250 m. Dýpsti hluti Indlandshafs er nefndur Java-áll

Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu
Indlandshaf: þriðja stærsta úthaf jarðar  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

AfríkaArabíaAsíaAtlantshafEyríkiFerkílómetriIndlandsskagiIndónesíaJörðinKyrrahafKómoreyjarLengdargráðaMadagaskarMalakkaskagiMaldíveyjarMáritíusPersaflóiSeychelleseyjarSrí LankaSuður-ÍshafÁstralíaÚthaf

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

KanadaDreamWorks RecordsÞjóðleikhúsiðKrónan (verslun)Listi yfir íslenskar stafsetningar- og málfræðivillurHafnirWalesÓlafur EgilssonJair BolsonaroHreiðar Ingi ÞorsteinssonListi yfir markahæstu og leikjahæstu knattspyrnumennReykjanesbærBláskógabyggðMexíkóÍslendinga sagaÍtalíaSjóváMilljarðurÞór (norræn goðafræði)Dómsmálaráðuneyti BandaríkjannaBónusLaxdæla sagaPóllandKnattspyrnufélag AkureyrarCSSMannshvörf á ÍslandiKommúnistaflokkur SovétríkjannaUpplýsingatækni í skólakerfinuBúdapest201522. marsSamtök olíuframleiðsluríkjaEmmsjé GautiForsetakosningar á Íslandi 2004HeklaSameinuðu arabísku furstadæminSteinþór Hróar SteinþórssonKonungsríkið FrakklandWiki CommonsRyðfrítt stálGettu beturBarokkSkamSnæfellsnesEiður Smári GuðjohnsenÞorskastríðinMynsturEldhúsWrocławKántrítónlistSint MaartenÁsgeir ElíassonGíbraltarArnór GuðjohnsenPáskarListi yfir íslenskar kvikmyndirSundlaugar og laugar á ÍslandiForsetakosningar á Íslandi 1996Ragnar JónassonEddukvæðiÞýskalandKynseginBorgarspítalinnRóbert WessmanMarcello MastroianniEivør PálsdóttirHjartaKanaríeyjarAlþingiskosningarLjósmyndÍslensk sveitarfélög eftir mannfjöldaÍslensk sveitarfélög eftir sveitarfélagsnúmerumAlfræðiritHarry PotterStari (fugl)Sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 2022🡆 More