Stjörnufræði

Stjörnufræði eða stjörnuvísindi er undirgrein náttúruvísindanna sem fæst við rannsóknir á heiminum utan lofthjúps jarðar.

Þeir sem leggja stund á greinina kallast stjörnufræðingar eða stjarnvísindamenn.

Stjörnufræði
Krabbaþokan er leifar sprengistjörnu.

Í stjörnufræði er rannsakaður uppruni og þróun, sem og efnis- og eðlisfræðilegir eiginleikar, hluta sem hægt er að fylgjast með fyrir utan lofthjúp jarðar.

Ólíkt flestum öðrum vísindagreinum eru áhugamenn enn snar þáttur í stjörnufræði nútímans, aðallega við að uppgvöta og fylgjast með fyrirbærum. Stjörnufræði er oft ruglað saman við stjörnuspeki, sem ekki byggist á vísindalegri aðferð og flokkast því til gervivísinda.

Undirgreinar

Viðfangsefni stjörnufræðinnar

Tenglar

Tags:

Andrúmsloft JarðarHeimurinnJörðinNáttúruvísindiRannsóknUndirgreinVísindagrein

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

VestfirðirJakobsvegurinnÍslenski fáninnRómverskir tölustafirListi yfir landsnúmerLeo VaradkarArnold SchwarzeneggerHákon Arnar Haraldsson2021HjartaListi yfir íslensk póstnúmerClaude ShannonForseti ÍslandsSteinunn SveinsdóttirKröflueldarMeginhlutagreiningHarry Potter (kvikmyndaröð)HafnarfjörðurDVRússlandKim KardashianJón Daði BöðvarssonFreðmýriKnattspyrnufélag AkureyrarSamfylkinginListi yfir tinda á Íslandi eftir hæðListi yfir útvarpsstöðvar á ÍslandiQ – félag hinsegin stúdentaÁsdís ÓladóttirLaxdæla sagaReykjanesbærListi yfir morð á Íslandi frá 1970–1999AkranesVátryggingSkjaldarmerki ÚkraínuBónusGuðrún Katrín ÞorbergsdóttirPaul PogbaCovid-19 faraldurinnIngvar E. SigurðssonHörður Björgvin MagnússonForsíðaÉdith PiafTungudalurStefán MániSkákHeimildinStari (fugl)KokteilsósaSagnorðEhlers-Danlos-heilkenniArúbaKnattspyrnufélagið FramKrýsuvíkKanínurGregoríska tímataliðNeskaupstaðurFriðarsúlanLýsingarorðBambi (kvikmynd)HreindýrEldgosaannáll ÍslandsKonungsríkið FrakklandSteypireyðurRíkisútvarpiðBarselónaStephen ColbertIngólfur ÞórarinssonÍrskaKárahnjúkavirkjunHryðjuverkaárásirnar í París nóvember 2015🡆 More