Leikari

Leikari eða leikkona er starfsheiti og haft um þann sem fer með hlutverk persónu á sviði, í kvikmynd eða sjónvarpi og notar til þess texta sem leikskáld (eða handritshöfundur) hefur samið.

Leikari
Rowan Atkinson, leikari sem Hr. Bean

Tegundir leikara

Til eru eftirfarandi tegundir leikara:

  • aðalleikari: sá sem leikur aðalhlutverkið.
  • aukaleikari: sá sem leikur aukapersónu, persónu sem ekki er í aðalhlutverki.
  • áhættuleikari: sérþjálfaður maður sem leikur í áhættuatriðum fyrir leikara.
  • dansleikari: ballet-dansari, oft einnig haft um þann sem aðeins dansar í söngleikjum.
  • eftirherma: sá sem hermir eftir.
  • farandleikari: leikari sem flakkar um með leikhópi.
  • gamanleikari: sá sem leikur í gamanleik, einnig nefndur háðleikari.
  • harmleikari: sá sem leikur í harmleik.
  • látbragðsleikari (svipbrigðaleikari): sá sem ekki notar orð, heldur líkamann til að tjá persónu eða aðstæður (mimic).
  • leikhússkórmey: stúlka í kór, kemur oft fyrir í söngleikjum(chorus girl).
  • statisti: sá sem leikur ónafngreinda persónu í hópatriðum.

Tags:

KvikmyndLeikskáldLeiksviðSjónvarp

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Vigdís FinnbogadóttirMaría meyHughyggjaGuðmundur Ingi GuðbrandssonReykjavíkListi yfir biskupa ÍslandsÖrlygsstaðabardagiListi yfir forsætisráðherra ÍslandsFjarðabyggðHómer SimpsonListi yfir íslensk eiginnöfn karlmannaSjávarföllVinstrihreyfingin – grænt framboðFiann PaulListi yfir morð á Íslandi frá 1970–1999Forseti ÍslandsJóhanna SigurðardóttirÞóra ArnórsdóttirCaitlin ClarkSkyrMöndulhalliAxlar-BjörnFrumeindÞingkosningar í Bretlandi 1997JárnbrautarlestÞjóðminjasafn ÍslandsHáskóli ÍslandsKötlugosHalldór LaxnessNafnorðVery Bad ThingsOrkumálastjóriBrennuöldGolfstraumurinnDýrHoldýrAda LovelaceLakagígarStríðBrad PittUpplýsingatækniHugmyndArnaldur IndriðasonForsetakosningar á Íslandi 2016LeigubíllHvalirLandselurHringadróttinssagaLína langsokkurKölnUmmálIlíonskviðaAlþingiEvrópaDauðiÓlafur Darri ÓlafssonSkátahreyfinginVatnsdeigHaraldur 5. NoregskonungurAndorraHandknattleikssamband ÍslandsTaubleyjaÍslensk mannanöfn eftir notkunFyrsti maíÞjóðhátíð í VestmannaeyjumHernám ÍslandsHeimdallurSiðaskiptinGamelanÞorskastríðinHellarnir við HelluKrónan (verslun)HeiðlóaVenus (reikistjarna)Helgi Áss GrétarssonHandknattleikur á sumarólympíuleikunum 2012 - keppni í karlaflokki🡆 More