Qasigiannguit

68°49′N 51°35′V / 68.817°N 51.583°V / 68.817; -51.583 Qasigiannguit (á dönsku Christianshåb) er byggðarlag á Vestur-Grænlandi við suðvesturströnd Diskó-flóa með um 1200 (2013) íbúum og er hluti af sveitarfélaginu Avannaata.

Til eru dæmi um að Qasigiannguit hafi verið nefnt Kristjánsvon á íslensku.

Sögubrot

Grænlenska nafnið þýðir litli flekkótti rostungurinn. Það var árið 1734 sem danski kaupmaðurinn Jacob Severin stofnaði verslunarstöð skammt sunnan við núverandi bæjarstæði og nefndi hana í höfuðið á Kristjáni VI Danakonungi. Severin hafði einkarétt á verslun við Grænlendinga fram til 1749. Árið 1739 kom til bardaga milli danskra og hollenskra kaupmanna við Qasigiannguit um verslunaryfirráð. Frá 1736 til 1740 starfaði trúboðinn Poul Egede í Christianshåb. Verslunarstaðurinn var fluttur á núverandi stað 1763 og má enn sjá rústir upphaflegu verslunarstöðvarinnar.

Atvinnulíf

Bæjarbúar vinna aðallega við fiskveiðar og fiskvinnslu. Það er einkum lúða og krabbar sem verkuð eru. Fyrir utan fiskinn er talsverð og vaxandi ferðamennska mikilvæg atvinnugrein.

Tenglar

Tags:

AvannaataDanskaDiskó-flóiGrænland

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Íslensk sveitarfélög eftir mannfjöldaMDjúpbergKópavogurKristrún FrostadóttirTorfbærÖrn Arnarson (skáld)Módernismi í íslenskum bókmenntumKárahnjúkavirkjunSmekkleysaÓlafsfjarðarmúliRúmmálListi yfir íslenskar söngkonurHafnarfjallKyrrahafBjarni ThorarensenTenerífeSturla SighvatssonBTékklandLitháenStofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðumKjarnorkuárásirnar á Hiroshima og NagasakiStreptókokkarHeildunEnska úrvalsdeildinHallveig FróðadóttirHvítserkur (klettur)AsíaSigurjón Birgir SigurðssonFriðrik ErlingssonVilhjálmur Vilhjálmsson (söngvari)SæmdarrétturRagnhildur Steinunn JónsdóttirListi yfir skammstafanir í íslenskuVerðbólgaRistilbólgaLeiðtogafundurinn í HöfðaHollandDyngjufjöllHelMakbeð SkotakonungurFÍslenskur fjárhundurVesturlandSjálfstætt fólkSkammstöfunSameining ÍtalíuÞýskalandAþenaVorEivør PálsdóttirEinar Ágúst & TelmaAmerískur fótboltiMegindlegar rannsóknirEfnahagskreppan á Íslandi 2008–2011FiskurGrasafræðiSjálfstæðisflokkurinnRunólfur ÁgústssonKreppan miklaÓðinnVallandListi yfir íslensk skáld og rithöfundaÍbúar á ÍslandiFjárhættuspilÞorláksmessaSullaveikiMosfellsbærFpgaDanmörkÁsi í BæHáhyrningur🡆 More