Perseifur

Perseifur (forngríska: Περσεύς; líka Περσέως Perseós og Περσέας Perseas) var goðsögulegur stofnandi borgríkisins Mýkenu í Grikklandi hinu forna og veldis Perseifsniðja þar.

Hann var sonur Danáu, dóttur Akrisíosar konungs í Argos. Hann giftist prinsessunni Andrómedu. Perseifur var hetjan sem drap Medúsu, en úr blóði Medúsu varð til vængjaði hesturinn Pegasos.

Perseifur
Perseifur með höfuð Medúsu (1801) eftir Antonio Canova

Tengt efni

Perseifur   Þessi fornfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

Andrómeda (grísk goðafræði)ArgosForngrískaGrikkland hið fornaGrísk goðafræðiMedúsaMýkenaPegasos

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

HrefnaSkatturGísli á UppsölumBenito MussoliniEinar Þorsteinsson (f. 1978)KirkjubæjarklausturJón Sigurðsson (forseti)Taylor SwiftNew York-borgRúmmálNorður-AmeríkaLotukerfiðBilunarstraumsrofiListi yfir íslensk íþróttaliðEfnishyggjaVímuefniCristiano RonaldoLýðræðiFríða ÍsbergBerklarListi yfir íslenska myndlistarmennSpánnLénsskipulagBandaríkinSvartidauðiMorðin á SjöundáMæðradagurinnNasismiSagnmyndirHerra HnetusmjörNorðurland eystraHúmanismiMarglytturMeðalhæð manna eftir löndumNorræn goðafræðiHrognkelsiKennimyndBæjarins beztu pylsurHryggsúlaMargrét ÞórhildurHveragerðiDanmörkVestmannaeyjarGísla saga SúrssonarÍsland í seinni heimsstyrjöldinniÞágufallssýkiÁratugurVíetnamstríðiðBúnaðarbálkur (Eggert Ólafsson)DilkurGolfstraumurinnArnaldur IndriðasonA Clockwork Orange (bók)Suður-AmeríkaHöfuðborgAðaldalurFrumtalaÞjóðhátíð í VestmannaeyjumAmfetamínVigdís FinnbogadóttirDavíð OddssonÁlBrúttó, nettó og taraDune (kvikmynd frá 1984)RitsímiÞjóðskrá ÍslandsÍslendingasögurListi yfir biskupa ÍslandsRæðar tölurVaduzKópavogurKári StefánssonGyðingdómurMadeiraeyjar🡆 More