Prómeþeifur

Prómeþeifur (Προμηθεύς, orðrétt: „Forsjáll“) er Títani í grískri goðafræði, sonur Japetoss og Þemisar og bróðir Atlass, Epimeþeifs og Menöytíoss.

Hann var velgjörðarmaður mannkyns og stal eldinum handa mannfólkinu. Seifur refsaði honum fyrir vikið með því að láta fjötra hann við klett þar sem örn át úr honum lifrina á hverjum degi en á hverri nótti greri hún aftur.

Prómeþeifur
Prometheus Brings Fire by Heinrich Friedrich Füger. Prometheus brings fire to mankind as told by Hesiod, with its having been hidden as revenge for the trick at Mecone.
Prómeþeifur  Þessi fornfræðigrein sem tengist bókmenntum og trúarbrögðum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

EldurGrísk goðafræðiJapetosSeifurTítanarÖrn

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

EdiksýraFinnlandMegindlegar rannsóknirBankahrunið á ÍslandiKristnitakan á ÍslandiÍslamska ríkiðÚtvarpsstjóriBarokkPóllandPýramídinn mikli í GísaMjaldurBeinþynningEldgosin við Sundhnúksgíga 2023–2024Forseti ÍslandsLungnabólgaSpendýrRússlandSiðaskiptinÓðinnAðjúnktNýlendustefnaSetningafræðiSöngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðvaFranska byltinginÁstþór Magnússon2002SamfylkinginEgilsstaðirEiffelturninnMediaWikiEfnafræðiIstanbúlSuðurnesHalla TómasdóttirCharles DarwinRúnar Alex RúnarssonGrænlandLeðurblökurArnar Þór JónssonBerklarBergþórshvollÞjóðveldiðForsetakosningar á Íslandi 1980LokiEnglar alheimsins (kvikmynd)Forsætisráðherra ÍslandsBreskt pundHundurListi yfir þjóðvegi á ÍslandiVatnaskógurSteypireyðurSveinn BjörnssonLönd eftir stjórnarfariOblátaSævar Þór JónssonBoðorðin tíuStjörnustríðDauðiPáskadagurAlþingiTungliðHagstofa ÍslandsAron PálmarssonSlóvakíaKosningarétturSagnmyndirHarpa (mánuður)Norræna (ferja)NaustahverfiÍslenskaIvar Lo-JohanssonBjörn Sv. BjörnssonRudyard KiplingÍbúar á ÍslandiSundhöll KeflavíkurAri fróði Þorgilsson🡆 More