Stílbragð

Stílbragð er hvers konar frávik frá einfaldri málnotkun, sérstaklega óeiginleg notkun orða eða óvenjuleg setningauppbygging.

Markmið stílbragða er að leggja áherslu á tiltekin atriði, hafa ákveðin áhrif á lesendur eða að ljá texta ákveðinn blæ.

Í klassískri mælskufræði er stílbrögðum skipt í tvo flokka sem á latínu nefnast tropi (eintala tropus) og figurae (eintala figura). Tropus er stílbragð þar sem einstöku orði er beitt í óeiginlegri merkingu en figura felur í sér að fleiri en eitt orð komi við sögu. Þessir tveir meginflokkar eiga sér síðan sæg undirflokka og skulu nokkrir nefndir.

Figurae

Tropi

Heimildir

  • Jakob Benediktsson (1983). Hugtök og heiti í bókmenntafræði. Bókmenntafræðistofnun Háskóla Íslands.

Fyrirmynd greinarinnar var „Figure of speech“ á ensku útgáfu Wiki Íslenska. Sótt 15. desember 2006. Fyrirmynd greinarinnar var „Figur“ á norsku útgáfu Wiki Íslenska. Sótt 15. desember 2006. Fyrirmynd greinarinnar var „Trope“ á norsku útgáfu Wiki Íslenska. Sótt 15. desember 2006.

Tengt efni

Tags:

Stílbragð FiguraeStílbragð TropiStílbragð HeimildirStílbragð Tengt efniStílbragð

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

BrúðkaupsafmæliSnjóflóð á ÍslandiStjórnarráð ÍslandsStigbreytingHesturRímStari (fugl)SjávarföllHagstofa ÍslandsStrom ThurmondSetningafræðiTungliðKúrdistanÞjóðvegur 26Penama-héraðAfstæðiskenninginKvenréttindi á ÍslandiTrúarbrögðBerlínarmúrinnSvíþjóðSkammstöfunNorður-AmeríkaÍsraelsherRíkisstjórn ÍslandsSkátahreyfinginSerbíaTækniskólinnKólumbíaForsetakosningar á Íslandi 1980MesópótamíaLýsingarorðÁbrystirKjarnorkuvopnTölfræðiForsetakosningar á Íslandi 2012SkotlandÍsland í seinni heimsstyrjöldinniVanúatúBerserkjasveppurLangskipHeklaAlþýðusamband ÍslandsXboxÍslenskaKnattspyrnufélag ReykjavíkurVenus (reikistjarna)Albert Guðmundsson (fæddur 1997)SkoðunHerra HnetusmjörByggðasafn ReykjanesbæjarFyrsta krossferðinUpplýsinginSuðurlandsskjálftinn 29. maí 2008Forsetakosningar á Íslandi 2020NorskaIcesaveBryndís HlöðversdóttirHöfuðborgarsvæðiðHeimdallurHandknattleikssamband ÍslandsSjálfstæðisflokkurinnÍslensk mannanöfn eftir notkunFreyrViðtengingarháttur2002Forsetakosningar á Íslandi 2016MediaWikiHamskiptinAnna FrankHlutlægniSiðaskiptinMargrét ÞórhildurVeikar sagnirRómverskir tölustafirGrindavík🡆 More