Higgs-Bóseind

Higgs-bóseind eða bóseind Higgs (og stundum Guðseindin) er bóseind, með spuna núll, sem gegnir lykilhlutverki í Staðallíkaninu.

Hugmyndir um tilvist bóseindarinnar voru fyrst settar fram 1964, m.a. af breska eðlisfræðingnum Peter Ward Higgs (f. 1929, d. 2024), sem hún er kennd við. 4. júlí 2012 tilkynntu vísindamenn við CERN að fundist hefði marktækar vísbendingar um Higgs-lega eind við CMS og ATLAS rannsóknastöðvarnar stóra-sterkeindahraðlsins.

Higgs-Bóseind
Feynman-rit, sem sýnir mögulegt ferli í stóra-sterkeindahraðlinum til að mynda Higgs-bóseind: tvær límeindir klofna í pör af topp kvörkum og and- topp kvörkum, sem síðar sameinast og mynda hlutlausa Higgs-bóseind.

Heimildir

Tenglar

  • „Hvað er Higgs-bóseind og hvers vegna er hún stundum kölluð Guðseindin?“. Vísindavefurinn.

Tags:

1964BretlandBóseindCERNEðlisfræðiLHCNúllSpuniStaðallíkan

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

EvrópaListi yfir íslenska myndlistarmennÁfengisbannÁlftHeklaTungumálAðalstræti 10KristalsnóttLönd eftir stjórnarfariMarokkó10. maíSkúli ThoroddsenListi yfir íslenska tónlistarmennJúgóslavíaÚkraínaAntonio RüdigerLissabonKyn (málfræði)GróðurhúsalofttegundLoftslagsbreytingarLúkasarmáliðListi yfir fangelsi á ÍslandiVetrarólympíuleikarnir 1988FornafnRio FerdinandEigið féRöskva (stúdentahreyfing)PsychoSouth Downs-þjóðgarðurinnBjarni Benediktsson (f. 1970)Núþáleg sögnRíkisstjórnAlbert GuðmundssonJökulsá á FjöllumSíminnDúna (skáldsaga)ÚtlendingastofnunÍslenskar mállýskurÍslenskaSkordýrSelaættSuður-KóreaÓlafsvíkAdam SmithSelma BjörnsdóttirListabókstafurHeimskautarefurVersalasamningurinnOttawaDrangajökullHljóðvarpDigimonRafmagnStefán MániÞórarinn EldjárnHrafnÍsland í seinni heimsstyrjöldinniGullSýslur ÍslandsSamtengingHvalirSumarHeiðniTinSkúli MagnússonGreinarmerkiEsjaGústi GuðsmaðurVísindavefurinnMargot RobbieGunnar Helgi KristinssonNelson Mandela🡆 More