Höfuðverkur

Höfuðverkur er verkur í höfði.

Stundum er orsökina að finna í hálsi eða baki eða nefi.

Höfuðverkur er langoftast óverulegur og ekki til marks um alvarlegt ástand. Algengustu ástæður höfuðverkjar eru streita, vökvatap og mígreni, lágur blóðsykur og kinnholsbólga. Alvarlegri ástæður höfuðverkjar eru heilahimnubólga, heilabólga, alvarlegur háþrýstingur og æðgúll eða æxli í heila.

Tenglar

  • „Af hverju fær maður höfuðverk?“. Vísindavefurinn.
Höfuðverkur   Þessi heilsugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

HálsHöfuðOrsökVerkur

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

RúmmálHoluhraunSnorri SturlusonKortisólBárðarbungaRúnirHjartaHækaLönd eftir stjórnarfariÍbúar á ÍslandiGyrðir ElíassonSvalbarðiSvampdýrEnglandÞekkingRússlandÁlftStonehengeKatrín JakobsdóttirLandvætturPalestínuríkiGrindavíkSódóma ReykjavíkListi yfir persónur í NjáluListi yfir forsætisráðherra ÍslandsFríða ÍsbergSkuldabréfHeinrich HimmlerJökulsárlónBjarni Benediktsson (f. 1908)Valgeir GuðjónssonListi yfir skammstafanir í íslenskuRómverska lýðveldið22. aprílKórónaveirufaraldurinn 2019–2023 á ÍslandiLýsingarorðPortúgalPersóna (málfræði)SvíþjóðHallgrímur PéturssonNorðurlöndinHöfundarrangurGuðmundur Felix GrétarssonBretlandLuciano PavarottiHallgrímskirkjaBoðhátturElísabet JökulsdóttirMiðmyndTékkóslóvakíaFinnlandVatnSundhöll Keflavíkur2016LærdómsöldGunnar ThoroddsenEvrópaTyrkjaveldiFriðrik DórKaupmannahöfnRudyard KiplingUppstigningardagurLungnabólgaSundhnúksgígarÞór/KASamtengingIndlandUnuhúsBjörn Ingi HrafnssonVindorkaHarpa (mánuður)RafmagnNew York-borgSúrefniTökuorðHrossagaukur🡆 More