Chanakya

Chānakya (sanskrít: चाणक्य; tamílska: சாணக்கியன், um 350 – 283 f.Kr.) var ráðgjafi fyrsta keisara Maurya-veldisins, Chandragupta (um 340 – 293 f.Kr.) og helsti stuðningsmaður hans.

Talið er að Chanakya sé höfundur fornindverska stjórnspekiritsins Arthaśāstra (þótt í ritinu sé höfundur nefndur Kautilya og Vishnugupta). Chanakya er talinn frumkvöðull í hagfræði og stjórnmálafræði og er gjarnan borinn saman við Machiavelli, enda þótt Chanakya sé 1800 árum eldri.

Chanakya  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

HagfræðiNiccolò MachiavelliSanskrítStjórnmálafræðiTamílska

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

SkálmöldVanúatúSpendýrVatnsaflsvirkjunManntjónSlóvakía20. öldinHamsatólgBragfræðiTyrkjarániðFrjálst efniÁrnessýslaJörundur hundadagakonungurHermann HreiðarssonSuðurlandsskjálftiRafeindManchester UnitedHalldóra BjarnadóttirKalda stríðiðForsætisráðherra ÍslandsLars PetterssonLýsingarorðListi yfir tinda á Íslandi eftir hæðNafnhátturÍsland í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðvaTinÁstralíaSnorri SturlusonHringadróttinssagaForsetakosningar á Íslandi 1980Listi yfir biskupa ÍslandsMiðmyndLangskipÍsbjörnKommúnismiMikligarður (aðgreining)FreyrÞór (norræn goðafræði)Íslenska stafrófiðFjarðabyggðJóhannes Páll 1.Íslenski þjóðhátíðardagurinnForsetakosningar á Íslandi 1996HollenskaÍslenskir stjórnmálaflokkarLaxForsetakosningar á Íslandi 2024Ingólfur ArnarsonBjörn SkifsLakagígarVestmannaeyjarHákarlEnglandSvalbarðiAuður djúpúðga KetilsdóttirPýramídinn mikli í GísaHektariFyrsti vetrardagurNáhvalurParísSnorra-EddaHáhyrningurSnæfellsjökullÞjóðLærdómsöldReykjanesbærÞjóðvegur 26BílsætiLokiPersóna (málfræði)Herdís ÞorgeirsdóttirSkátahreyfinginVenus (reikistjarna)Listi yfir íslensk skáld og rithöfundaBesta deild karla🡆 More