2008: ár

2008 (MMVIII í rómverskum tölum) var 8.

ár 21. aldar og hlaupár sem hófst á þriðjudegi samkvæmt gregoríska tímatalinu.

Árþúsund: 3. árþúsundið
Aldir:
Áratugir:
Ár:

Atburðir

Janúar

2008: Atburðir, Dáin, Nóbelsverðlaunin 
Fyrsta litmyndin í hárri upplausn af yfirborði Merkúrs tekin af MESSENGER í fyrsta framhjáfluginu.

Febrúar

Mars

2008: Atburðir, Dáin, Nóbelsverðlaunin 
Handtökur mótmælenda í Tíbet.

Apríl

2008: Atburðir, Dáin, Nóbelsverðlaunin 
Lögregla með óeirðabúnað í mótmælum vörubílstjóra á Íslandi 23. apríl.
  • 1. apríl - Stærsta rán í sögu Danmerkur var framið í peningageymslu í Glostrup. Ræningjarnir komust undan með 62 milljónir.
  • 3. apríl - Fyrrum forsætisráðherra Kosóvó, Ramush Haradinaj, var sýknaður af ákærum um stríðsglæpi gegn serbneskum íbúum Kosóvó fyrir Alþjóðlega stríðsglæpadómstólnum fyrir fyrrum Júgóslavíu. Mörg vitni gegn honum höfðu verið myrt eða horfið í aðdraganda réttarhaldanna.
  • 4. apríl - Franska seglskipinu Le Ponant var rænt af sjóræningjum við strönd Sómalíu með 30 farþega um borð.
  • 5. apríl - Mótmæli gegn hernámi Kína í Tíbet áttu sér stað þar sem Ólympíukyndillinn var borinn um stræti London.
  • 6. apríl - Samgönguráðherra Srí Lanka, Jeyaraj Fernandopulle, lést ásamt 11 öðrum í hryðjuverkaárás í Kólombó.
  • 10. apríl - Í Nepal fóru fram kosningar til stjórnlagaþings til að semja nýja lýðveldisstjórnarskrá.
  • 11. apríl - Nintendo gaf út leikinn Mario Kart Wii.
  • 14. apríl - Bandalag hægriflokka undir forystu Silvio Berlusconi vann sigur í þingkosningum á Ítalíu.
  • 15. apríl - 65 létust í hryðjuverkaárásum í Baquba og Ramadi í Írak.
  • 20. apríl - Benedikt 16. páfi heimsótti Ground Zero í New York-borg.
  • 22. apríl - Læknar við Moorfields Eye Hospital í London græddu í fyrsta sinn gerviaugu í tvo blinda sjúklinga.
  • 23. apríl - Mótmæli vörubílstjóra á Íslandi 2008 héldu áfram. Lögreglan var vopnuð óeirðabúnaði, t.d. múgskjöldum og piparúða og beitti gegn mótmælendum.
  • 28. apríl - Indland setti nýtt heimsmet með því að senda 10 gervihnetti á sporbaug um jörðu í einu geimskoti.
  • 28. apríl - Austurríkismaðurinn Josef Fritzl játaði að hafa haldið dóttur sinni fanginni í 24 ár og átt 7 börn með henni.

Maí

2008: Atburðir, Dáin, Nóbelsverðlaunin 
Íbúar í Chengdu halda sig utandyra af ótta við eftirskjálfta 12. maí.

Júní

2008: Atburðir, Dáin, Nóbelsverðlaunin 
Spánverjar fagna sigri á Evrópumótinu í knattspyrnu karla 2008.

Júlí

2008: Atburðir, Dáin, Nóbelsverðlaunin 
Surtsey var skráð á Heimsminjaskrá UNESCO.

Ágúst

2008: Atburðir, Dáin, Nóbelsverðlaunin 
Íslenska karlalandsliðið í handknattleik hyllt í Reykjavík 27. ágúst.

September

2008: Atburðir, Dáin, Nóbelsverðlaunin 
George W. Bush Bandaríkjaforseti ræðir fjármálakreppuna við þingmenn.

Október

2008: Atburðir, Dáin, Nóbelsverðlaunin 
Önnur mótmælin sem kennd eru við búsáhaldabyltinguna á Austurvelli 18. október.

Nóvember

2008: Atburðir, Dáin, Nóbelsverðlaunin 
Barack Obama á kosningafundi í Cleveland Ohio.

Desember

2008: Atburðir, Dáin, Nóbelsverðlaunin 
Óeirðirnar í Grikklandi.

Ódagsettir atburðir

Dáin

Nóbelsverðlaunin

Heimildir

Tags:

2008 Atburðir2008 Dáin2008 Nóbelsverðlaunin2008 Heimildir2008Gregoríska tímataliðHlaupárRómverskar tölur

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

NafnhátturKyn (málfræði)PalestínuríkiSykurmolarnirIndlandÍrski lýðveldisherinnUppstigningardagurListi yfir íslensk skáld og rithöfundaJóhannes NordalSódóma ReykjavíkAlþingiskosningarFyrri heimsstyrjöldinLitáenLinköpingEfnishyggjaLiðormarÁlftMegindlegar rannsóknirHarry Potter og viskusteinninnKvasirHaraldur hárfagriÞuríður sundafyllirMarshalláætluninJárnSófíaDónáJarðefnaeldsneytiAdolf HitlerKeila (rúmfræði)Ásdís Rán GunnarsdóttirFaðir vorGylfi Þór SigurðssonListi yfir forsætisráðherra ÍslandsAtlantshafsbandalagiðGreta GerwigKatlaEigindlegar rannsóknirKópavogurÞingræðiJón GnarrAlisson BeckerNapóleon BónaparteSeltjarnarnesKólumbíaLotukerfiðGuðmundar- og GeirfinnsmáliðPáskarSteinn SteinarrSnjóflóð á ÍslandiFjallkonanRæðar tölurVikivakiListi yfir íslensk eiginnöfn kvenmannaVigdís FinnbogadóttirEignarfornafnSvandís SvavarsdóttirSterk beygingPlayLaufey Lín JónsdóttirTenerífeHindúasiðurStundin okkarLandsbankinnParísarsamkomulagiðJökulsárlónÞjóðvegur 1Norður-KóreaKristjánsborgarhöllEldfellRafeindHvannadalshnjúkurEldgosin við Sundhnúksgíga 2023–2024SimpansiLýsingarorð🡆 More