Warner Bros.: Bandarískt kvikmyndaframleiðslufyrirtæki

Warner Bros.

Entertainment, Inc. er bandarískur kvikmyndaframleiðandi stofnaður 4. apríl 1923. Ásamt kvikmyndum framleiðir fyrirtækið sjónvarpsþætti og tónlist. Warner Bros. er einn sá helsti kvikmyndaframleiðandi í dag og er í eigu Time Warner. Höfuðstöðvar fyrirtækisins eru í Burbank í Kaliforníu og New York. Warner Bros. á nokkur dótturfyrirtæki, þar á meðal Warner Bros. Interactive Entertainment, Warner Bros. Television, Warner Bros. Animation, Warner Home Video, New Line Cinema, TheWB.com og DC Entertainment. Warner Bros. er meðlimur í Motion Picture Association of America.

Warner Bros. Entertainment, Inc.
Warner Bros.: Bandarískt kvikmyndaframleiðslufyrirtæki
Rekstrarform Dótturfyrirtæki Time Warner
Stofnað 4. apríl 1923
Staðsetning Burbank, Kalifornía
Lykilpersónur Kevin Tsujihara (framkvæmdastjóri)
Starfsemi Kvikmyndagerð
Vefsíða warnerbros.com
Warner Bros.: Bandarískt kvikmyndaframleiðslufyrirtæki  Þessi fyrirtækjagrein sem tengist kvikmyndum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

19234. aprílBandaríkinKaliforníaKvikmyndNew Line CinemaNew York-borgSjónvarpsþátturTime WarnerTónlist

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Meistaradeild EvrópuÞórdís Kolbrún Reykfjörð GylfadóttirÞýskalandEyjafjallajökullLjóðstafirGeorgía BjörnssonEgyptalandForsetakosningar á Íslandi 1980HeimskautarefurKoltvísýringurBreiðholtGyðingdómurArnaldur IndriðasonGrunnskólar á ÍslandiDánaraðstoðGamli sáttmáliPragBerkjubólgaIcesaveÁrósarLandsvirkjunSnorra-EddaTjaldurAzumanga DaiohVefstóllJarðhitiKárahnjúkavirkjunBorgaralaunSkuldabréfKrímskagiHemúllinnBæjarins beztu pylsurSandeyriStorkubergLjóstillífunÁrni Pétur ReynissonNafnhátturBergþórshvollSveinn BjörnssonSvínhvalirHundurJarðskjálftar á ÍslandiEyjaálfaÍslenski hesturinnKjördæmi ÍslandsMeðalhæð manna eftir löndumHvalfjörðurSkúli MagnússonJökulsá á FjöllumAtviksorðSvalbarðiViðtengingarhátturMörgæsirStjórnarskrá lýðveldisins ÍslandsHeklaEndurnýjanleg orkaSnæfellsnesJökulsá á DalÍslenskaInnrásin í NormandíSandro BotticelliStella í orlofiSkyrStapiDagur B. EggertssonSamheitaorðabókGunnar HelgasonSuður-AfríkaGuðni Th. JóhannessonDraugaslóðHollandGrunnavíkurhreppurBúðardalurJesúsSvíþjóðAlþingiskosningar 2021Bragfræði🡆 More