Lev Tolstoj: Rússneskur rithöfundur (1828-1910)

Lev Níkolajevítsj Tolstoj (eða Leó Tolstoj) (rússneska: Лев Никола́евич Толсто́й; 9.

september 1828 – 20. nóvember 1910) var rússneskur rithöfundur og leikskáld, heimspekingur og stjórnmálaspekingur, stjórnleysingi, grænmetisæta og friðarsinni. Hann var meðlimur Tolstoj-ættarinnar sem er gömul og áhrifamikil rússnesk aðalsætt og var forríkur landeigandi. Hann er talinn með mestu rithöfundum Rússa. Með frægustu verkum hans eru Stríð og friður og Anna Karenína. Hann boðaði og reyndi að lifa í anda kristilegrar stjórnleysisstefnu.

Lev Tolstoj: Rússneskur rithöfundur (1828-1910)
Lev Tolstoj 1887

Tenglar

Lev Tolstoj: Rússneskur rithöfundur (1828-1910)   Þessi bókmenntagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

1828191020. nóvember9. septemberAðallFriðarsinniGrænmetisætaHeimspekingurLeikskáldRithöfundurRússlandRússneskaStjórnleysi

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

MarglytturRétt röksemdafærslaJarðskjálftar á ÍslandiGunnar Helgi KristinssonSpánnListi yfir lönd eftir mannfjöldaHallgrímskirkjaZíonismiÁstþór MagnússonBurknarHallgerður HöskuldsdóttirÆðarfuglBarbieSpænska borgarastyrjöldinHundurÚkraínaForsetningLandnámsöldÚrkomaArgentínaBjörgvin HalldórssonKaupmannahöfnKnattspyrnufélagið ValurTeiknimyndÆgishjálmurEldgosaannáll ÍslandsLaddiÍslenska karlalandsliðið í knattspyrnuAlþingiskosningar 2016HlutlægniLangreyðurÞóra ArnórsdóttirBarbie (kvikmynd)MiðgildiMyndhverfingTaekwondoHákarlJárnbrautarlestAmasónfrumskógurinnRagnheiður Elín ÁrnadóttirIndónesíaEvrópska efnahagssvæðiðFöstudagurinn langiCristiano RonaldoBúðardalurDýrin í HálsaskógiAriel HenryListi yfir eldfjöll ÍslandsHalla Hrund LogadóttirHnúfubakurKapítalismiFacebookVestmannaeyjarSléttuhreppurVottar JehóvaEldgosin við Sundhnúksgíga 2023–2024Ísland í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðvaKnattspyrnaAxlar-BjörnLofsöngurUndirskriftalistiEivør PálsdóttirFlugumýrarbrennaSamfylkinginSandro BotticelliDigimon FrontierBesti flokkurinnVetrarólympíuleikarnir 1988KristniFlæmskt rauðölKommúnismiGlódís Perla Viggósdóttir26. marsFrímúrarareglan🡆 More