Wuhan: Höfuðborg Hubei-héraðs í Kína

Wuhan er höfuðborg Hubeihéraðs í Kína.

Hún er mikilvæg borg við Jangtsefljót.

Wuhan: Höfuðborg Hubei-héraðs í Kína
Wuhan borg í Hubei héraði. Árið 2020 bjuggu á stórborgarsvæði Wuhan um 12,3 milljónir manna.
Staðsetning Wuhan borgar í Hubei héraði í Kína.
Staðsetning Wuhan borgar í Hubei héraði í Kína.

Árið 2020 þegar síðasta manntal var gert í Kína, var íbúafjöldi borgarkjarnans 10.392.693 en íbúafjöldi undir lögsögu borgarinnar var 12.326.518.

Wuhan gerðist vinabær Kópavogs í tengslum við kínverska menningarhátíð 2007.

Heitið - Wuhan - er svipað og Búdapest leitt af tveim borgum, sitt hvorum megin við fljótið Yangtze sem uxu saman:"Wu" (Wuchang; 武昌) sunnan meginn og "Han" (Hankou; 汉口), norðan meginn.

Tilvísanir

Wuhan: Höfuðborg Hubei-héraðs í Kína   Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

Alþýðulýðveldið KínaHubeiJangtsefljót

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Nína Dögg FilippusdóttirRobert JoyBaltasar KormákurLátbragðsleikurAkureyriÍslenskir stjórnmálaflokkarPersíaGreniDavíð OddssonLjósavatnsskarðÍslenska karlalandsliðið í knattspyrnuNorwegian Wood (tónlistarhátíð)Herra HnetusmjörVeturLudwigsburgLína langsokkurSpænska veikinHinrik 7. EnglandskonungurVogarSamleitniKaríbahafDanskaÓlafur Jóhann ÓlafssonPragAndrea GylfadóttirSendiráð ÍslandsLilja (kvæði)Lewis CarrollKasmírSergei EisensteinÍslensk sveitarfélög eftir flatarmáliSólmyrkvinn 12. ágúst 2026GrindavíkMarkéta Irglová13. aprílEgill Skalla-GrímssonAdolf HitlerGísli á UppsölumSvíþjóðTinna GunnlaugsdóttirRagnar JónassonRafallIngvar E. SigurðssonEsjaBenedikt Sveinsson (f. 1938)KólumbíaNúþáleg sögnKringlanBaggalútur (hljómsveit)Carles PuigdemontPáskaeyjaBjór á ÍslandiMacOSÞeófrastosApp StoreSvartsengisvirkjunEdduverðlauninGísla saga SúrssonarSkáldÞórðargleðiVerðbréfKaupstaðurMaggi MixAlbert Guðmundsson (fæddur 1997)GrikklandKjarnorkuárásirnar á Hiroshima og NagasakiViðskiptablaðiðKlaufdýrJakobsvegurinnPortúgalKosningarétturKíghóstiGrænmetiJapan🡆 More