Hugbúnaður

Hugbúnaður er eitt eða fleiri tölvuforrit, sem notuð eru í tölvum og eru til ákveðinna nota.

Hugbúnaður myndar andstæðu vélbúnaðar sem vísar til hins efnislega rafeindabúnaðar sem hugbúnaðurinn stýrir. Hugbúnaður framkvæmir forritaskipanir annaðhvort með því að framkvæma einstaka forritaskipanir fyrir vélbúnað eða sendir skipanir til annars hugbúnaðar. Hugbúnaður getur verið varanlegur hluti af vélbúnaði (fastbúnaður) og getur verið fjöldaframleiddur eða smíðaður samkvæmt pöntun (sérlausnir).

Ýmsar tegundir hugbúnaðar

Talað er um frjálsan eða opinn hugbúnað þegar notandinn má nota hugbúnaðinn að vild og gera á honum breytingar.

Tags:

TölvaTölvuforritVélbúnaður

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

ISO 8601ÖræfasveitSkotlandLeikur1. deild karla í knattspyrnu 1967Sundlaugar og laugar á ÍslandiHrognkelsiAzumanga DaiohAskja (fjall)Listi yfir gjaldmiðla í notkunÍþrótta- og Ólympíusamband ÍslandsBeinagrind mannsinsStjórnarskrá lýðveldisins ÍslandsKnattspyrnaÞýskalandKambhveljurJarðskjálftar á ÍslandiMælieiningÁfengisbannÓlafur Darri ÓlafssonForsetakosningar á Íslandi 2012LögmaðurPíkaHelförinSveindís Jane JónsdóttirSiglunesSagnbeygingStúdentaráð Háskóla ÍslandsHrafntinnaGuðrún HelgadóttirGullfossKjördæmi ÍslandsMorgunblaðiðFóturAnnað ráðuneyti Katrínar JakobsdótturSuður-KóreaGolfstraumurinnJúgóslavíaGrísk goðafræðiSkandinavíuskagiOttawaRúnirMannsheilinnHornstrandirBermúdaseglSódóma ReykjavíkÓsæðRefirEiffelturninnÚtlendingastofnunGústi GuðsmaðurKolkrabbarHelga ÞórisdóttirJósef StalínFelix BergssonSteinunn Ólína ÞorsteinsdóttirZíonismiKaldidalurElijah WoodLandsbankinnTeiknimyndÞjórsáLandsvirkjunBelgíaMiðgildiFáni ÞýskalandsJöklar á ÍslandiMargrét ÞórhildurAugaSléttuhreppurSkyrtaTékklandHallgrímur PéturssonKristján EldjárnHekla🡆 More