2016: ár

2016 (MMXVI í rómverskum tölum) var 16.

ár 21. aldar og hlaupár sem hófst á föstudegi samkvæmt gregoríska tímatalinu .

Árþúsund: 3. árþúsundið
Aldir:
Áratugir:
Ár:

Atburðir

Janúar

2016: Atburðir, Fædd, Dáin 
Brasilískir hermenn vinna gegn útbreiðslu zikaveirunnar.

Febrúar

2016: Atburðir, Fædd, Dáin 
Minningarathöfn um Giulio Regeni í Cambridge.

Mars

2016: Atburðir, Fædd, Dáin 
Leifar af Flydubai flugi 981 í Rússlandi.

Apríl

2016: Atburðir, Fædd, Dáin 
Mótmæli við Alþingishúsið 4. apríl í kjölfar uppljóstrana í Panamaskjölunum.

Maí

2016: Atburðir, Fædd, Dáin 
Jamala, sigurvegari Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2016.

Júní

2016: Atburðir, Fædd, Dáin 
Brexit-skilti í glugga í Islington í London.

Júlí

2016: Atburðir, Fædd, Dáin 
Glerbrot í tyrkneska þinghúsinu eftir valdaránstilraunina.

Ágúst

2016: Atburðir, Fædd, Dáin 
Rústir bygginga í miðbæ Amatrice á Ítalíu í kjölfar jarðskjálftans.

September

2016: Atburðir, Fædd, Dáin 
Lögregla og slökkvilið í Chelsea, Manhattan, eftir sprenginguna.
  • 1. september - Beint flug milli Bandaríkjanna og Kúbu hófst að nýju eftir hálfrar aldar hlé.
  • 3. september - Bandaríkin og Kína fullgiltu Parísarsamkomulagið um loftslagsmál.
  • 4. september - Móðir Teresa var gerð að dýrlingi innan kaþólsku kirkjunnar.
  • 8. september - OSIRIS-REx, fyrstu geimflaug NASA sem átti að sækja sýni úr loftsteini og snúa aftur, var skotið á loft.
  • 9. september - Norður-Kórea stóð fyrir sinni fimmtu og stærstu tilraunasprengingu með kjarnorkusprengju.
  • 17. september - Sprengjuárásirnar í New York og New Jersey 2016: 29 slösuðust þegar tvær heimatilbúnar sprengjur sprungu í New Jersey og hverfinu Chelsea í Manhattan.
  • 18. september - Sprengjuárásirnar í New York og New Jersey 2016: Nokkrar sprengjur fundust á lestarstöðinni í Elizabeth (New Jersey).
  • 19. september - Sprengjuárásirnar í New York og New Jersey 2016: Ahmad Khan Rahimi, íbúi í Elizabeth, New Jersey, var handtekinn eftir skotbardaga við lögreglu.
  • 21. september - Bátsmannsbúð við Konungslega listaháskólann í Stokkhólmi skemmdist í bruna sem stóð í sólarhring.
  • 28. september - Alþjóðleg rannsóknarnefnd komst að því að Malaysia Airlines flug 17 hafi verið skotið niður með rússneskri Buk-eldflaug skotið af uppreisnarmönnum í Úkraínu.
  • 28. september - Koltvísýringur í andrúmsloftinu mældist í fyrsta sinn meiri en 400 ppm.
  • 29. september - 1 lést og 100 slösuðust þegar lest ók á vegg á Hoboken-lestarstöðinni í New York.
  • 30. september - Tvö málverk eftir Vincent van Gogh sem hafði verið stolið frá Van Gogh-safninu í Amsterdam árið 2002, fundust.

Október

2016: Atburðir, Fædd, Dáin 
Eyðilegging í kjölfar fellibylsins Matthew á Haítí.

Nóvember

Donald Trump heldur sigurræðu sína 9. nóvember.

Desember

2016: Atburðir, Fædd, Dáin 
Matteo Renzi afhendir Paolo Gentiloni lykla að forsætisráðuneytinu 12. desember.
  • 1. desember - Maha Vajiralongkorn tók við embætti konungs Taílands sem Rama 10.
  • 4. desember - Óháði frambjóðandinn Alexander Van der Bellen sigraði í forsetakosningum í Austurríki.
  • 10. desember - 38 létust og 166 slösuðust í sprengingu í miðborg Istanbúl.
  • 11. desember - 25 létust í árás á Markúsarkirkjuna í Kaíró í Egyptalandi.
  • 12. desember - Matteo Renzi sagði af sér embætti forsætisráðherra Ítalíu eftir ósigur í kosningu um breytingar á stjórnarskrá.
  • 19. desember - Hryðjuverkaárásin í Berlín 2016: Vörubíl var ekið inn á jólamarkað í Berlín með þeim afleiðingum að 12 létust.
  • 19. desember - Rússneski sendiherrann í Tyrklandi, Andrej Karlov, var skotinn til bana á myndlistarsýningu í Ankara.
  • 22. desember - Rannsókn leiddi í ljós að bóluefnið VSV-EBOV reyndist koma í veg fyrir ebólusmit í 70-100% tilfella.
  • 23. desember - Líbískri farþegaflugvél með 118 um borð var rænt og hún þvinguð til að lenda á Möltu. Flugræningjarnir gáfust upp og slepptu gíslunum án blóðsúthellinga.
  • 25. desember - Rússnesk flugvél með 93 um borð, þar á meðal 64 tónlistarmenn úr hljómsveit og kór rauða hersins, hrapaði í Svartahaf.

Fædd

Dáin

Tags:

2016 Atburðir2016 Fædd2016 Dáin2016Gregoríska tímataliðHlaupárRómverskar tölur

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

FlateyriEgyptalandFæreyjarSveitarstjórnarkosningar á Íslandi 2022Listi yfir fangelsi á ÍslandiÍþrótta- og Ólympíusamband ÍslandsÍslandsbankiLoftfarGerald FordListi yfir gjaldmiðla í notkunØEvrópaFriðrik SophussonSkuldabréfListi yfir útvarpsstöðvar á ÍslandiKeníaSkjálfandiSívaliturnÝsaMörgæsirFacebookAkranesLenínskólinnNafnhátturStöðvarfjörðurBreytaGísla saga SúrssonarStapiUmmálRókokóGuðrún Eva MínervudóttirHallgrímur Hallgrímsson (f. 1910)SiglufjörðurSteingrímur J. SigfússonSagaFrumefniHesturHandknattleikssamband ÍslandsMiðgildiTölfræðiKjördæmi ÍslandsNorðurland vestraKoltvísýringurFuglHreindýrVöluspáSóley (mannsnafn)GeimfariHaífaBríet BjarnhéðinsdóttirSkjaldarmerki ÍslandsSkúli ThoroddsenHrafnGunnar Helgi KristinssonMetanKnattspyrnufélagið FramEinokunarversluninFallbeygingFeneyjarDanmörkÍslenska sauðkindinGórillaSogiðÁsbyrgiKrummi svaf í klettagjáVeiðarfæriEigið féWright-bræðurNeskaupstaðurJón TraustiBurknarEiríkur Ingi JóhannssonDýrin í HálsaskógiÁsdís Halla BragadóttirRyan GoslingDánaraðstoðNúmeraplataJökulsá á Dal🡆 More