Ávöxtur

Ávöxtur eða aldin er samkvæmt grasafræði þroskað afsprengi egglegs dulfrævings sem umlykur fræ hans.

Í matargerð á hugtakið hins vegar oftast við þá ávexti sem eru sætir og holdugir, t.d. ferskjur, epli og appelsínur. Dæmi um afurðir sem eru ávextir samkvæmt grasafræðilegri skilgreiningu en eru ekki taldir sem slíkir í matargerð eru agúrkur, maís, pipar (t.d. chillipipar), hnetur, eggaldin og tómatar.

Ávöxtur
Ferskjur eru ávextir bæði í grasafræði og matargerð

Ávextir sem ekki innihalda fræ eru nefndir geldaldin. Afsprengi plöntu sem líkist ávexti en flokkast ekki sem ávöxtur er í grasafræði kallað skinaldin.

Tengt efni

Heimild

  • Fyrirmynd greinarinnar var „Fruit“ á ensku útgáfu Wiki. Sótt 19. október 2005.

Tenglar

  • „Hver er munurinn á ávöxtum og grænmeti?“. Vísindavefurinn.
  • Hvað er svona merkilegt við grænmeti og ávexti? Geymt 16 desember 2007 í Wayback Machine, grein eftir Hólmfríði Þorgeirsdóttur, verkefnisstjóra á Lýðheilsustöð
  • Uppskriftir að grænmetis- og ávaxtaréttum
  • Flokkun ávaxta og grænmetis

Tags:

AgúrkaAppelsínaChillipiparDulfrævingarEggaldinEgglegEpliFerskjaFræGrasafræðiHnetaHoldHugtakMatargerðMaísPiparSætaTómatur

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

KnattspyrnaTækniskólinnEnskaGísla saga SúrssonarEsjaHvannadalshnjúkurListi yfir lönd eftir mannfjöldaAndorraAfturbeygt fornafnStofn (málfræði)Sendiráð ÍslandsÚkraínaUppstigningardagurIðunn SteinsdóttirVatnsaflsvirkjunStafræn borgaravitundMediaWikiHeiðlóaJurtHækaHellisheiðarvirkjunBruce McGillUnuhúsSpánn1987Halla TómasdóttirNærætaTjaldIlíonskviðaMaría meyKróatíaKjarnorkaGoogle ChromeÍslenskir stjórnmálaflokkarSæmundur fróði SigfússonEignarfornafnTim SchaferKommúnistaflokkur KínaVilhjálmur Vilhjálmsson (söngvari)SpurnarfornafnÍslensk sveitarfélög eftir sveitarfélagsnúmerumMacOSFrumeindEdiksýraEvrópusambandiðGuðmundur Árni StefánssonGuðjón SamúelssonPlatonJ. K. RowlingIngvar E. SigurðssonÖrlygsstaðabardagiHesturJökulsárlónSkuldabréfTíðbeyging sagnaÍslenski hesturinnHin íslenska fálkaorðaLionel MessiAlþingishúsiðJapanKnattspyrnufélagið ÞrótturLestölvaListi yfir íslensk eiginnöfn kvenmannaKnattspyrnufélagið ValurAlþingiskosningar 2021SerbíaListi yfir morð á Íslandi frá 2000Anna FrankHólar í HjaltadalTékklandSvíþjóðHafþór Júlíus BjörnssonNúmeraplataKváradagurHellarnir við HelluNýlendustefnaÁbrystir🡆 More