Upernavik

Upernavik, er bær á norðvesturströnd Grænlandi með um 1050 íbúa (2017).

Bærinn er hluti af sveitarfélaginu Avannaata. Fyrir utan aðalbæinn eru 10 minni byggðarlög í nágrenninu.

Upernavik
Fyrsti skóladagurinn 2007

Norðurhluti svæðisins er einungis jöklar sem ganga í sjó fram en syðst eru nokkur gróðursæl svæði. Helsta atvinna er við fiskiveiði og fiskvinnslu en hefðbundin selveiði er einnig stunduð. Ísbirnir eru algengir, sérlega að vetrarlagi. Á svæðinu lýsir miðnætursól frá 12. maí fram til 1. ágúst og vetrarmyrkur ríkir frá 4. nóvember fram til 5. febrúar. Grænlenska nafnið Upernavik þýðir „vorstaðurinn“ enda söfnuðust inuítafjölskyldurnar þar saman þegar ísa leysti á vorin.

Rétt norðaustur af Upernavik-bæ, þar sem nú heitir Kingittorsuaq, fannst 1823 lítill rúnasteinn í vörðu með áletruninni: „Erlingr Sighvats sonr ok Bjarni Þórðar sonr ok Eindriði Odds sonr laugardagin fyrir gagndag hlóðu varða þe[ssa] ok ... ....“. Samkvæmt rúnasérfræðingum er áletrunin sennilega frá lokum 13. aldar og eru þetta nyrstu minjar sem Grænlendingar hinir fornu skildu eftir sig.

Þorpið Upernavík í miðnætursól

Ítarefni

Tags:

AvannaataGrænland

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

JurtForsetakosningar á Íslandi 2020GyðingdómurLönd eftir stjórnarfariAuður djúpúðga KetilsdóttirBerklarUngverjalandÞjóðGuðbjörg MatthíasdóttirSuðurnesArgentínaÍslamska ríkiðRómverska lýðveldiðSveitarfélög ÍslandsFrakklandBacillus cereusRagnar JónassonSjálfstæðisflokkurinnHinrik 2. EnglandskonungurDavíð Þór JónssonVigdís FinnbogadóttirVinstrihreyfingin – grænt framboðTjaldHektariStjörnustríðÞýskalandSumardagurinn fyrstiGuðmundar- og GeirfinnsmáliðÍslenski þjóðhátíðardagurinnÞorskastríðinSnjóflóðið í SúðavíkOMX Helsinki 25LissabonUngmennafélag GrindavíkurHjónabandSuðurlandsskjálftinn 29. maí 2008Þór (norræn goðafræði)SamfylkinginLýðræðiPenama-héraðSeðlabanki ÍslandsVeikar sagnirPersóna (málfræði)Eiríkur Ingi JóhannssonAsíaEgó (hljómsveit)New York-borgStuðmennÍbúar á ÍslandiAron PálmarssonFritillaria przewalskiiNærætaForsetningSerbíaÁsgeir ÁsgeirssonRíkisútvarpiðKríaThe BoxWikiStigbreytingMediaWikiKnattspyrnufélagið ValurForsetakosningar á Íslandi 1980LeikurSkuldabréfLokiGuðni Th. JóhannessonIcesaveHafnarfjörðurEyjafjallajökullSkátafélagið ÆgisbúarCaitlin ClarkKróatíaPalestínuríkiFelix BergssonEsjaSagnorðBrjóskfiskar🡆 More