Mannréttindayfirlýsing Sameinuðu Þjóðanna

Mannréttindayfirlýsing Sameinuðu þjóðanna er yfirlýsing um það sem telja skuli mannréttindi, þ.e.

réttindi allra einstaklinga, sem samþykkt var af Allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna 10. desember 1948. Einn aðalhvatamaðurinn að gerð yfirlýsingarinnar, Eleanor Roosevelt, kallaði hana Magna Carta alls mannkyns. Yfirlýsingin var skrifuð í kjölfar Síðari heimsstyrjaldarinnar þar sem ýmsir töldu Stofnskrá Sameinuðu þjóðanna ekki nægilega sterka sem viðbrögð við hörmungum styrjaldarinnar og glæpum nasista.

Mannréttindayfirlýsing Sameinuðu Þjóðanna
Eleanor Roosevelt með yfirlýsinguna.

Mannréttindayfirlýsingin lýsir markmiðum og er ekki lagalega bindandi, enda ekki undirrituð sem slík af neinum. Hins vegar hefur hún virkað mjög sterkt sem tæki til að þrýsta á ríki að virða hana og bæta löggjöf til samræmis við hana. Þá eru all margir alþjóðasáttmálar byggðir á yfirlýsingunni

Tengill

Tags:

10. desember1948Allsherjarþing Sameinuðu þjóðannaEleanor RooseveltMagna CartaMannréttindiNasismiStofnskrá Sameinuðu þjóðannaSíðari heimsstyrjöldin

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

ÞrælahaldÍsafjörðurHilmar OddssonVaianaKarríO.J. SimpsonHamskiptinMaría 1. EnglandsdrottningKollafjörður (Faxaflóa)Podocarpus laetusEmilíana TorriniLuciano PavarottiLjóðstafirPatrick SwayzeÁsgeir ÁsgeirssonSkagafjörðurRómverskir tölustafirListi yfir landsnúmerBenjamín dúfaJarðskjálftar á ÍslandiHátalariSovétríkinSpákvisturSteinunn Ólína ÞorsteinsdóttirForsetakosningar á Íslandi 1996Google TranslateTómas A. TómassonSorpkvörnFriðarsúlanSnorri SturlusonÍbúar á ÍslandiGuðrún ÓsvífursdóttirSamnafnÍslendingasögurPragForseti AlþingisTinEvrópaJulian LennonIvar Lo-JohanssonÍþróttafélagið Þór AkureyriEkvadorLathyrusVetrarólympíuleikarnir 1988Eivør PálsdóttirBolungarvíkMósesSuðurkóreskt vonnTenerífePsychoListi yfir íslensk skáld og rithöfundaSodomForsetakosningar á Íslandi 2020JurtGrænlandÞorsteinn BachmannPáskarSúdanSíderLaufey Lín JónsdóttirTaekwondoÞeófrastosFramsóknarflokkurinnBermúdaseglBaltasar KormákurFlóðbylgjan í Indlandshafi 2004TrjáprílariLokinhamrarGuðmundur Franklín JónssonÍsraelHraunEvrópuráðsþingiðEva Longoria🡆 More