Landafundatímabilið

Landafundatímabilið er tímabil í mannkynssögunni þegar Evrópubúar sigldu til stranda Afríku, Asíu, Ameríku og Eyjaálfu á stórum seglskipum og opnuðu með því nýjar verslunarleiðir.

Landafundir Evrópumanna leiddu til stofnunar evrópsku nýlenduveldanna og sköpuðu grundvöll fyrir skiptin miklu milli nýja heimsins og gamla heimsins þegar nýjar tegundir jurta og dýra, fólk (þar á meðal þrælar), farsóttir og menning fluttust milli heimsálfanna. Á þessum tíma var jörðin kortlögð í heild sinni í fyrsta skipti.

Landafundatímabilið
Cantino-heimskortið frá 1502 er elsta kortið sem vitað er um sem sýnir landafundi Kólumbusar.

Landafundatímabilið hófst með landkönnun Portúgala snemma á 15. öld og lauk á síðari hluta 17. aldar þegar Rússakeisari lagði Síberíu undir sig. Upphaflega var hvatinn fyrir ferðirnar sá að finna nýjar verslunarleiðir til Asíu og nýjar uppsprettur gulls og annarra góðmálma.

Landafundatímabilið  Þessi sögugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

AfríkaAmeríkaAsíaEvrópaEyjaálfaFarsóttGamli heimurinnJörðinMannkynssagaNýi heimurinnNýlenduveldiSeglskipTímabilVerslunÞrælahald

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

VatnsaflsvirkjunKleppsspítaliHringur (rúmfræði)OrkustofnunOblátaHvalfjarðargöngGuðbjörg MatthíasdóttirSýslur ÍslandsSkyrÞóra ArnórsdóttirNafnhátturTom BradyFenrisúlfurAlbanska karlalandsliðið í knattspyrnuPáskarJósef StalínEinar Þorsteinsson (f. 1978)VífilsstaðavatnBrúttó, nettó og taraSagnorðÞór (norræn goðafræði)SólarorkaSteypireyðurIðnbyltinginSkólahreystiKoltvísýringurÞjóðleikhúsiðForseti ÍslandsKríaÍslenska stafrófiðKínaSterk beygingÍslamMorð á ÍslandiÍslensk sveitarfélög eftir mannfjöldaGasÍslenskt mannanafnJörðinAðjúnktSuðurlandsskjálftiUppstigningardagurÞekkingGeorgíaTékklandSkoðunBjörn Sv. BjörnssonListi yfir markahæstu og leikjahæstu knattspyrnumenn1957Dagur jarðarArnar Þór JónssonJ. K. RowlingBaldurForsetakosningar á Íslandi 2020Al Thani-máliðJólasveinarnirRauðhólarLeðurblökurRómaveldiNafnorðSteinunn Ólína ÞorsteinsdóttirEsjaYrsa SigurðardóttirÍsraelLönd eftir stjórnarfariKalksteinnBubbi MorthensDuus SafnahúsÍrakHvalveiðarSterk sögnRafeindSkúli MagnússonLaufey Lín JónsdóttirÞingkosningar í Bretlandi 1997SkordýrHellisheiðarvirkjunSkátafélög á ÍslandiFornafn🡆 More