Kákasus

Kákasus er svæðið milli Svartahafs og Kaspíahafs og inniheldur Kákasusfjöll og láglendið umhverfis þau.

Almennt er að telja til Kákasus löndin Armeníu, Georgíu, Aserbaídsjan og norðurhlíðar fjallanna í Rússlandi: Krasnódar, Stavrópol og sjálfsstjórnarhéruðin Adygea, Kalmikía, Karasjaí-Sjerkessía, Kabardínó-Balkaría, Norður-Ossetía, Ingúsetía, Téténía og Dagestan.

Kákasus
Kákasus-svæðið.

Þrjú lönd á svæðinu gera tilkall til sjálfstæðis en eru ekki viðurkennd af alþjóðasamfélaginu: Abkasía, Nagornó-Karabak og Suður-Ossetía.

Landfræðilega er Kákasus hluti Asíu en er oft talið til Evrópu af sögulegum og menningarlegum ástæðum.

Þá telst Elbrusfjall hæsta fjall Evrópu.

Tags:

AdygeaArmeníaAserbaídsjanDagestanGeorgíaKaspíahafKrasnódarKákasusfjöllNorður-OssetíaRússlandSvartahafTéténía

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Flokkunarkerfi BloomsNoregurBreiðholtHvalveiðarKatlaMúmínálfarnirHvalirFelix BergssonHerra HnetusmjörTökuorðStríðLindýrSam WorthingtonHollandBjarni Benediktsson (f. 1908)Alþýðusamband ÍslandsNáhvalurKjarnorkaDýrKalksteinnSundhöll KeflavíkurAskja (fjall)Sævar Þór JónssonMetanólParísarsamkomulagiðHeiðlóaSterk beygingHughyggjaGrunnskólar á ÍslandiWayback MachineHáhyrningurPeter MolyneuxGasÍslensk sveitarfélög eftir mannfjöldaUTCSuðurlandsskjálftiKrav MagaÁstþór MagnússonÍsland í seinni heimsstyrjöldinniÁsgeir ÁsgeirssonHávamálVilhjálmur Vilhjálmsson (söngvari)ÍslandsbankiAron PálmarssonKnattspyrnufélagið ValurStórar tölurParísISIS-KWikipediaLandnámsöldFritillaria przewalskiiSuðurlandsskjálftinn 29. maí 2008FuglKirgistanValdaránið í Brasilíu 1964Byggðasafn ReykjanesbæjarHrafna-Flóki VilgerðarsonBæjarbardagiManntjónSumarólympíuleikarnir 1920LeigubíllVatnaskógurMiðjarðarhafiðKristín SteinsdóttirSauryStjörnustríðIngvar E. SigurðssonGunnar ThoroddsenISBNÓlafur Ragnar GrímssonSamtengingGotneskaMjaldurJón Páll SigmarssonHrúðurkarlarKalda stríðið🡆 More