Isaac Asimov: Bandarískur rithöfundur og lífefnafræðingur (1920-1992)

Isaac Asimov (2.

janúar? 1920 – 6. apríl 1992) var bandarískur rithöfundur og lífefnafræðingur af rússneskum gyðingaættum. Hann er þekktur fyrir vísindaskáldsögur sínar og fjölmörg vísindarit fyrir almenning. Ein skáldsaga hans, Stálhellar, sú fyrsta í vélmennasyrpu hans, hefur komið út á íslensku í þýðingu Geirs Svanssonar. Á æviferli sínum skrifaði hann meira en 400 bækur sem spanna allt Dewey-flokkunarkerfið að undanskildri heimspeki. Hann var einn afkastamesti rithöfundur 20. aldarinnar. Áhrifa hans gætir í mörgum verkum síðari höfunda, til dæmis Stjörnustríðsmyndum George Lucas.

Isaac Asimov: Bandarískur rithöfundur og lífefnafræðingur (1920-1992)
Isaac Asimov árið 1965.

Hann var prófessor í lífefnafræði við Boston-háskóla.

Isaac Asimov: Bandarískur rithöfundur og lífefnafræðingur (1920-1992)  Þessi bókmenntagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

192019922. janúar6. aprílBNADewey-flokkunarkerfiðGeorge LucasGyðingdómurHeimspekiLífefnafræðiRússlandStjörnustríðStálhellarVísindaskáldsagaWikipedia:Óvís fæðingar- eða dánardagur

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

NáhvalurÞóra ArnórsdóttirEyjafjörðurIndóevrópsk tungumálMichael JordanFramsóknarflokkurinnÁrabáturJósef StalínKeila (fiskur)AfstæðiskenninginEgilsstaðirSveppirKríaMarta NordalStigbreytingRifstangiÞórshöfn (Færeyjum)ÓnæmiskerfiSveitarstjórnarkosningar á Íslandi 2022Suður-AmeríkaÓákveðið fornafnAmalíuborgRúnirÞorgrímur ÞráinssonÍslandsbankiMeltingarkerfiðSveinn BjörnssonHrefnaRómaveldiKíghóstiÍslandsklukkanListi yfir íslenskar kvikmyndirListi yfir risaeðlurBerlínarmúrinnAmfetamínHljóðvarpSjálfstæðisflokkurinnSmáralindNasismiKnattspyrnufélag ReykjavíkurFranska byltinginKlemens von MetternichSkyrSvissGoogleLitáenLýðveldiStefán MániÞDavíð OddssonMysaGrettislaugAskja (fjall)Listi yfir íslensk mannanöfnLíffæraflutningurOktóberbyltinginTel Avív-umdæmiSumardagurinn fyrstiEmmsjé GautiKristrún FrostadóttirBlóðsýkingEvraJohn CyganFreyjaPáskaeyjaCarles PuigdemontFyrri heimsstyrjöldinFæreyjarEldgosið við Fagradalsfjall 2021KárahnjúkavirkjunMóðuharðindinKirk DouglasJóhann Berg GuðmundssonJapanBaldurPáskadagurÁstralíaReykjavík🡆 More