Úsbekíska

Úsbekíska tilheyrir tyrkísku grein altajískra mála.

Úsbekíska

Fyrir utan Úsbekistan er hún töluð nokkuð í Túrkmenistan, Tadsikistan, Afganistan, Kasakstan og Kína.

Úsbekíska hefur orðið fyrir miklum áhrifum frá persnesku og hefur glatað því sérhljóðasamræmi stofns og endinga sem einkennir tyrkísk mál.

Úsbekíska hefur lengst af verið rituð með arabísku letri en nú einnig með kyrillísku letri í þeim ríkjum sem tilheyrðu Sovétríkjunum. Elstu textar frá níundu öld.

Tags:

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

UngverjalandGuðjón SamúelssonFemínismiRagnar JónassonAlþingiskosningarFellibylurLægð (veðurfræði)Bjarni Benediktsson (f. 1970)ÖrlygsstaðabardagiDýrNáttúraMargrét ÞórhildurÍbúar á ÍslandiÍslenska sauðkindinSuður-KóreaSigurður Anton FriðþjófssonÍrlandTyrkjarániðKatrín miklaHrúðurkarlarBankahrunið á ÍslandiÞingkosningar í Bretlandi 2015GeðklofiIan HunterNafnhátturFöstudagurinn langiSveinn BjörnssonEivør PálsdóttirHerbert GuðmundssonMarglytturSamfylkinginListi yfir fangelsi á ÍslandiOttawaMorð á ÍslandiOfurpaurÓlafur pái HöskuldssonTilleiðsluvandinnBjörn MalmquistLitáenElijah WoodNafnorðSagnbeygingLoðnaSteingrímur J. SigfússonSaga ÍslandsSýslur ÍslandsForsetakosningar á ÍslandiBeinagrind mannsinsMyndhverfingRauðsokkahreyfinginLenínskólinnEinar Þorsteinsson (f. 1978)Skátafélagið ÆgisbúarSkjálfandiLýðstjórnarlýðveldið KongóRáðuneyti Sigmundar Davíðs GunnlaugssonarHannes HafsteinÍsbjörnSelma BjörnsdóttirBerkjubólgaSundlaugar og laugar á ÍslandiForsetakosningar á Íslandi 2004TrúarbrögðMaríubjallaDánaraðstoðLoftþrýstingurKnattspyrnufélag ReykjavíkurHalla TómasdóttirListi yfir íslensk eiginnöfn kvenmannaBesta deild karla🡆 More