Ævisaga

Ævisaga er bókmenntagrein þar sem sagt er frá lífshlaupi einstaklings eða einstaklinga.

Yfirleitt á hugtakið ekki við um skáldsögur, þótt búið hafi verið til hugtakið skáldævisaga um ævisögur sem eru á mörkum skáldskapar og æviminninga eins og í bókum Þórbergs Þórðarsonar. Ólíkt ferilskrá er ævisaga yfirleitt dýpri greining á persónueinkennum og byggist oft upp á reynslusögum og ólíkt dagbókum fjalla ævisögur yfirleitt um tíma sem er löngu liðinn.

Þegar höfundur er sjálfur aðalpersóna ævisögunnar er talað um sjálfsævisögur eða æviminningar.

Tilvísanir

Tenglar

  • „Hvernig er ævisaga skilgreind í bókmenntafræðum?“. Vísindavefurinn.
Ævisaga   Þessi bókmenntagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

SkáldsagaÞórbergur Þórðarson

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

SjónvarpiðZíonismiÓsæðLönd eftir stjórnarfariSjómílaDigimonSamfylkinginLína langsokkurSystem of a DownÍslenska þjóðkirkjanBjörk GuðmundsdóttirMælieiningVöluspáWright-bræðurEinokunarversluninGuðrún Eva MínervudóttirSægreifinn (tölvuleikur)BerlínBodomvatnRafmótstaðaÞór (norræn goðafræði)TöluorðHalla Hrund LogadóttirSiglunesSan SalvadorBreiðholtKyn (líffræði)AugaHákarlVatnsdeigFáni ÞýskalandsLeðurblökurLissabonSvalbarðiK-vítamínRókokóÍþrótta- og Ólympíusamband ÍslandsKötturListi yfir fangelsi á ÍslandiSkjálfandiKnattspyrnufélag ReykjavíkurÍslenska kvennalandsliðið í knattspyrnuForsíðaPalestínuríkiHöfuðborgarsvæðiðFaðir vorÞorvaldur ÞorsteinssonNorðurlöndinGyðingdómurSakharov-verðlauninNoregurPáll ÓskarListi yfir landsnúmerÍslensk sveitarfélög eftir mannfjöldaEinar Þorsteinsson (f. 1978)Davíð OddssonForsetakosningar á Íslandi 2016Seðlabanki ÍslandsDagur B. EggertssonHefðarfrúin og umrenningurinnÞjóðaratkvæðagreiðslaVorNúþáleg sögnGrágásNorðurland vestraFrumaLjónKríaMótmælendatrúFranska byltinginJarðsvínaættFiðrildiKynlífForsetakosningar á Íslandi 2004Gústi GuðsmaðurViðlíkingIvar Lo-Johansson🡆 More