Árskógssandur

Árskógssandur í Dalvíkurbyggð er lítið þorp um 30 km frá Akureyri.

Þar bjuggu 107 manns árið 2019.

Árskógssandur
Ársskógssandur

Þaðan eru reglulegar ferjusiglingar út í Hrísey. Þrjú fyrirtæki eru rekin á Árskógssandi: Bruggsmiðjan (sem framleiðir bjórinn Kalda) og tvær fiskvinnslustöðvar. Á Árskógsströnd er líka rekið bíla- og vélaverkstæðið BHS ehf og Katla ehf byggingarfélag. Á Árskógsströnd er grunnskólinn Árskógarskóli þar sem 52 nemendur stunda nám.

Tengill

Árskógssandur   Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

AkureyriDalvíkurbyggð

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

BaldurJón Páll SigmarssonGunnar NelsonLissabonFrumlagÍslenskir stjórnmálaflokkarNafnháttarmerkiFrosinnBrúðkaupsafmæliBiblíanGunnar ThoroddsenSnæfellsjökullGrikklandSkátafélög á ÍslandiKristján EldjárnBreiðholtForingjarnirTungliðFrakklandSkordýrSerbíaSterk beygingEinar BenediktssonMalíKróatíaSamskiptakenningarIcesaveEldgosin við Sundhnúksgíga 2023–2024Magnús Geir ÞórðarsonFiskurIngólfur ArnarsonBacillus cereusAriel HenryRússlandPurpuriListi yfir biskupa ÍslandsListi yfir þjóðvegi á ÍslandiÞjóðvegur 1Forsetakosningar á Íslandi 2020MeltingarkerfiðMeistaradeild EvrópuEnskaÍslenska stafrófiðAðjúnktGuðbjörg MatthíasdóttirFrjálst efniÓlafur ThorsJárnListi yfir landsnúmerNúmeraplataSetningafræðiFallbeygingÞjóðOkkarínaAfturbeygt fornafnKalksteinnHrossagaukurSkaftáreldarVenus (reikistjarna)Renaissance (Beyoncé plata)ÁlftNorræna tímataliðDýrafjörðurÍslenskaStjörnustríðHamsatólgÍslensk krónaMcGAlfræðiritVetniOrkustofnunErpur EyvindarsonEnglandFornafnRúnirRím🡆 More