Árni Tryggvason: Íslenskur leikari

Árni Baldvin Tryggvason (f.

19. janúar 1924 í Syðri-Vík á Árskógsströnd, d. 13. apríl 2023) var íslenskur leikari. Hann er faðir leikarans Arnar Árnasonar.

Árni Tryggvason: Íslenskur leikari
Árni á hljómplötu árið 1971.

Árni var fastráðinn leikari hjá Leikfélagi Reykjavíkur á árunum 1947 til 1961 og við Þjóðleikhúsið 1961 til 1991. Eftir það lék hann í sýningum í Þjóðleikhúsinu, Borgarleikhúsinu og Loftkastalanum.

Eitt eftirminnilegasta hlutverk hans var Lilli Klifurmús, í uppsetningu Þjóðleikhússins á Dýrunum í Hálsaskógi.

Hann gaf út tvær plötur, árin 1971 og 1992.

Árni hlaut heiðursverðlaun Leiklistarsambands Íslands fyrir frábært ævistarf í þágu leiklistar árið 2010.

Árni stundaði veiðar á trillu frá Reykjavík og Hrísey á sumrin.

Ævisagan Lífróður Árna Tryggvasonar leikara, kom út 1991.

Árni greindist með þunglyndi árið 2008.

Hann lést árið 2023, 99 að aldri. Kona hans, Kristín Nikulásdóttir, lést ári áður.

Ferill í kvikmyndum og sjónvarpsþáttum

Ár Kvikmynd/Þáttur Hlutverk Athugasemdir og verðlaun
1969 Áramótaskaupið 1969
1974 Áramótaskaupið 1974
1975 Áramótaskaupið 1975
1979 Áramótaskaupið 1979
1983 Húsið
Áramótaskaupið 1983
1984 Atómstöðin Organisti
1994 Skýjahöllin Bóndi
1995 Agnes Mogensen
1996 Djöflaeyjan Afi
1998 Dansinn Pétur sem þulur
Áramótaskaupið 1998
1999 Áramótaskaupið 1999
2000 Óskabörn þjóðarinnar
2004 Dís Gaui
2006 Áramótaskaupið 2006
2007 Áramótaskaupið 2007 Bóndi

Tenglar


Heimildir

Árni Tryggvason: Íslenskur leikari   Þetta æviágrip sem tengist leikurum og Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

19. janúar1924LeikariÁrskógsströndÍslandÖrn Árnason

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

BarselónaJörðinHeiðlóaJón Sigurðsson (forseti)Óákveðið fornafnThe BoxVatnsdeigSkynsemissérhyggjaJurtVerkfallDauðarefsingForsætisráðherra ÍslandsOMX Helsinki 25Gylfi Þór SigurðssonWikipediaFaðir vorLakagígarUngverjalandListi yfir fugla ÍslandsÞórarinn EldjárnMiðaldirFinnlandLandvætturEfnafræðiBaldur ÞórhallssonHallgrímskirkjaApavatnWiki FoundationTyrklandVetniÍsland í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðvaEigindlegar rannsóknirÓlafur Ragnar GrímssonBerlínarmúrinnLandnámsöldÁstandiðListi yfir úrslit MORFÍSAsíaMörgæsirManntjónMeltingarkerfiðBólusóttHringrás vatnsUTCBelgíaPáskarIMovieListi yfir fangelsi á ÍslandiÍtalíaSamskiptakenningarHlutlægniSnorri SturlusonBesta deild karlaIcesaveÁsdís Rán GunnarsdóttirIðunn SteinsdóttirSöngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2024Snjóflóðið í SúðavíkMalaríaBúrfellGarðabærBjörn Hlynur HaraldssonAlþýðuflokkurinnNorskaRudyard KiplingDýrafjörðurCushing-heilkenniFelix BergssonForsetakosningar á Íslandi 2004Gyrðir ElíassonKötturJón GnarrListi yfir þjóðvegi á ÍslandiNafnorðÖndMegasÞjóðminjasafn Íslands🡆 More