Yuval Noah Harari: ísraelskur sagnfræðingur

Yuval Noah Harari (f.

24 febrúar 1976) er ísraelskur sagnfræðingur og prófessor við sagnfræðideild Hebrew University í Jerúsalem. Hann er höfundur nokkurra alþjóðlegra metsölubóka en titlar þeirra eru á ensku Sapiens: A Brief History of Humankind (2014), Homo Deus: A Brief History of Tomorrow (2016) og 21 Lessons for the 21st Century (2018). Ritsmíðar hans fjalla um frjálsan vilja, meðvitund og greind. Hann lýsir í fyrstu ritverkum sínu vitsmunabyltingu sem átti sér stað fyrir 50 þúsund árum þegar Homo sapiens tók við af Neanderthalmanninum, þróaði talmál og skipulögð samfélög og tileinkaði sér gegnum landbúnaðarbyltingu og síðar vísindabyltingu aðferðafræði og rökhugsun sem gerðu mannkyni kleift að ná nær fullkomnum yfirráðum yfir umhverfi sínu.

Yuval Noah Harari: ísraelskur sagnfræðingur
Yuval Harari (2017)

Tenglar

Tags:

1976EnskaHomo sapiensJerúsalemNeanderdalsmaðurSagnfræðingurÍsrael

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

UmamiHeklaTölvuleikurSameinuðu arabísku furstadæminStephen ColbertOfnæmiÁgúst Bent SigbertssonSkákHafnirStjórnmálaflokkurVictor PálssonVSumartímiBjór á ÍslandiHermann HreiðarssonAlþingiskosningar 2021UmmálKanaríeyjarÍrskaÁrni Pétur GuðjónssonÚrvalsdeild karla í körfuknattleikVladímír PútínÍslenska þjóðkirkjanBorgaralaunMoskvaSveinn BjörnssonAlþingiÓlafur EgilssonArnór SigurðssonXXX Rottweilerhundar5. desemberFelix BergssonListi yfir markahæstu og leikjahæstu knattspyrnumennVíetnamSteinþór Hróar SteinþórssonLandvætturÖlfusárbrúJean-Paul BelmondoSvampur SveinssonVesturfararMóðuharðindinJames BondSkagaströndAndy WarholArnór SmárasonÝsaHTML5Skjaldarmerki ÚkraínuHvammstangiJón Steinar GunnlaugssonBúdapestStella í orlofiRúrik HaraldssonBreiðholt24. marsMálspekiÍslensk mannanöfn eftir notkunAndri Lucas GuðjohnsenMöðruvellir (Hörgárdal)Halldór Benjamín ÞorbergssonKjarnorkuslysið í TsjernobylÖskjuvatnVátryggingKringlanMorðin á SjöundáGísli Marteinn BaldurssonÍslamska ríkiðHallormsstaðaskógurStrumparnirBambi (kvikmynd)BerlínHreiðar Ingi ÞorsteinssonFaðir vorLýsingarorðLandsbankadeild karla í knattspyrnu 2007Listi yfir íslenskar kvikmyndir🡆 More