Wuhan: Höfuðborg Hubei-héraðs í Kína

Wuhan er höfuðborg Hubeihéraðs í Kína.

Hún er mikilvæg borg við Jangtsefljót.

Wuhan: Höfuðborg Hubei-héraðs í Kína
Wuhan borg í Hubei héraði. Árið 2020 bjuggu á stórborgarsvæði Wuhan um 12,3 milljónir manna.
Staðsetning Wuhan borgar í Hubei héraði í Kína.
Staðsetning Wuhan borgar í Hubei héraði í Kína.

Árið 2020 þegar síðasta manntal var gert í Kína, var íbúafjöldi borgarkjarnans 10.392.693 en íbúafjöldi undir lögsögu borgarinnar var 12.326.518.

Wuhan gerðist vinabær Kópavogs í tengslum við kínverska menningarhátíð 2007.

Heitið - Wuhan - er svipað og Búdapest leitt af tveim borgum, sitt hvorum megin við fljótið Yangtze sem uxu saman:"Wu" (Wuchang; 武昌) sunnan meginn og "Han" (Hankou; 汉口), norðan meginn.

Tilvísanir

Wuhan: Höfuðborg Hubei-héraðs í Kína   Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

Alþýðulýðveldið KínaHubeiJangtsefljót

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Úrvalsdeild karla í körfuknattleikMannshvörf á ÍslandiHermann HreiðarssonÍslensk sveitarfélög eftir mannfjöldaHreiðar Ingi ÞorsteinssonGyðingahaturSmáralindEvrópusambandiðEskifjörðurÆgishjálmurDjúpivogurAndri Snær MagnasonGóaHvítasunnudagurSnorri SturlusonArúbaSveitarstjórnarkosningar á Íslandi 2022AlsírFinnlandFallbeygingHagfræði17. júníÖlfusárbrúSverrir Ingi IngasonVerðbréfaeftirlit BandaríkjannaMikael AndersonÓlafur EgilssonBikarkeppni KKÍ (karlar)Listi yfir elstu manneskjur á ÍslandiSoghomon TehlirianListi yfir morð á Íslandi frá 2000MarokkóLyftiduftElísabet JökulsdóttirKanaríeyjarOfnæmiEldgosaannáll ÍslandsHrognkelsiKirkjubæjarklausturNetflixGuðrún frá LundiForsetakosningar á Íslandi 1980Buster KeatonViðtengingarhátturAlþingiskosningarEgill ÓlafssonSameinuðu arabísku furstadæminDisturbedEddukvæðiStefnumótunBreiddargráðaÞýskalandKnattspyrnaLokiPáskarNorðurfjörðurListi yfir íslensk eiginnöfn kvenmannaFroskarTinnaListi yfir íslenska sjónvarpsþættiHarpa (tónlistar- og ráðstefnuhús)Völsunga sagaAron Einar GunnarssonFelix BergssonListi yfir íslenska málshættiFrosinnGettu beturAkranesSundlaugar og laugar á ÍslandiSkrælingjarRumen RadevNýja-SjálandEldgosið við Fagradalsfjall 2021MynsturAnte PavelićÞriðjudagur🡆 More