William Byrd

William Byrd (1540 - 4.

júlí 1623) var enskt endurreisnartónskáld. Ævi hans teygir sig í raun inn á Barokk tímabilið, en þrátt fyrir að hljómborðstónlist hans hafi í raun markað upphaf Barokkstílsins í orgel- og harpsíkordtónlist, samdi hann ekki í hinum nýja stíl. Hann er meðal annars merkilegur fyrir tengsl sín við rómversk-kaþólsku þrátt fyrir að hafa unnið við hirð mótmælandans Elísabetar I. Hann samdi tónlist fyrir hefðbundin kaþólsk tilefni, þar á meðal þrjár messur. Þar að auki samdi hann þó mikið af veraldlegri tónlist og var hann talinn meistari madrígala.

William Byrd
William Byrd

Tags:

154016234. júlíBarokkElísabet I EnglandsdrottningEndurreisnEnglandHarpsíkordHljómborðMótmælendur (Kristni)OrgelRómversk-kaþólska

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

ISSNTugabrotGuðni Th. JóhannessonRitsímiGreinirSkandinavíaUngverjalandRúnirFinnlandGuðlaugur ÞorvaldssonÖræfajökullGoogle ChromeForsetakosningar á Íslandi 1996SelfossFrumbyggjar AmeríkuJeff Who?DynjandiBankahrunið á ÍslandiWikipediaBjörk GuðmundsdóttirKlemens von MetternichListi yfir forsætisráðherra ÍslandsEsjaVindorkaEgilsstaðirNjálsbrennaHeiða í ÖlpunumKirsten DunstBragfræðiXXX RottweilerhundarSvetlana AllílújevaSeyðisfjörðurGálgahraunJakobína SigurðardóttirÍslamSkyrListi yfir íslenskar hljómsveitirJohn CyganSumardagurinn fyrstiTölvaReykjanesbærFlóðbylgjan í Indlandshafi 2004LettlandÍtalíaVestfirðirÍslenskar mállýskurSigurjón Birgir SigurðssonBorgarbyggðSléttuúlfurÞorskurGeimferðastofnun BandaríkjannaGísla saga SúrssonarRíkisþinghúsið í BerlínBesta deild karlaAftökur á ÍslandiLýðveldiSveifarásHandknattleiksfélag KópavogsBoðorðin tíuÖxulveldinJöklar á ÍslandiÍsraelsherEvrópusambandiðEignarfornafnGamli sáttmáli2024FlateyriUndirskriftalistiFreyrAxlar-BjörnListi yfir íslenskar stafsetningar- og málfræðivillurFreyjaÚkraínaSvandís SvavarsdóttirSkreiðHryggsúlaMúmínálfarnir🡆 More