Veldismengi

Veldismengi er mengi, sem venslað er öðru mengi A þannig að stök þess eru öll hlutmengi mengisins A, táknað P ( A ) }(A)} .

Setjum að mengi A sé endanlegt með n stök, en þá er fjöldi staka í veldismenginu = 2n.

Dæmi: mengi A hefur 3 stök, þ.e. A = {a,b,c} og veldismengið hefur því 8 stök: { } (tómamengið), {a}, {b}, {c}, {a,b}, {a,c}, {b,c} og {a,b,c} (mengið sjálft). Veldismengið má þá rita þannig:

Fjöldatala veldismengis tiltekins mengis, er alltaf stærri en fjöldatala þess mengis. Ekki er til mengi allra fjöldatalna, því veldismengi slíks mengis hefði þá hærri fjöldatölu en mengið sjálft.

Tags:

Endanlegt mengiHlutmengiMengi

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Handknattleikssamband ÍslandsStjórnarráð Íslands18. aprílRagnar JónassonEinhverfaBlóðkreppusóttVistkerfiHannes HafsteinRofOfurpaurGoogle TranslateLoftslagsbreytingarSódóma ReykjavíkTjaldurÚtvarpsþátturZíonismiVatnSvampur SveinssonHelsingiParísarsamkomulagiðÓsæðGrunnskólar á ÍslandiUmsátrið um KinsaleViðtengingarhátturÓslóGreinirHáskólinn í ReykjavíkSteinn SteinarrFlóabardagiStuðmennÓlafur Darri ÓlafssonJesúsDýrHektariÍslensk mannanöfn eftir notkunRúmmálSamtengingÍslensk sveitarfélög eftir mannfjöldaNjáll ÞorgeirssonEsjaÍslensk krónaNürnberg-réttarhöldinSkordýrMörgæsirSagnbeygingSameindFrakklandSkriðdýrBríet BjarnhéðinsdóttirLionel MessiAlþingiskosningar 2017RafmagnSigríður AndersenHeiðniSóley (mannsnafn)ÓlafsvíkGyðingarSumarÆgishjálmurEinokunarversluninLjóstillífunStari (fugl)SkotlandÍslenskaStjórnarskrá lýðveldisins ÍslandsHeimskautarefurIndlandVersalasamningurinnSveitarfélagið ÖlfusEfnasambandKristján EldjárnÍbúar á ÍslandiHelsinkiBaldur Þórhallsson🡆 More